Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Sigurður Þórarinsson

Sig­urður Þórarinsson fædd­ist á Hofi í Vopnafirði þann  8. janúar 1912 en ólst upp á Teigi, son­ur Þór­ar­ins Stef­áns­son­ar, bónda þar, og Snjó­laug­ar Sig­urðardótt­ur.Eig­in­kona...

Umkringdir sóttarbæir og bikaðar líkkistur – Sóttvarnareglur í „den“

Það var ekki fyrst árið 2020 sem íslensk stjórnvöld gripu til harðra sóttvarnareglna til að sporna við útbreiðslu faraldurs.

Djassveisla á Húsinu

Það verður sannkölluð djassveisla á Húsinu á Ísafirði í kvöld þegar hljómsveitirnar Equally Stupid og Tríó Alex Jønsson troða upp. Hljómsveitin Equally Stupid er...

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVEINN BJÖRNSSON

Sveinn fæddist í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 en ólst upp í Ísafoldarhúsinu við Austurstræti sem nú er í Aðalstræti. Þar starfrækti faðir hans Ísafoldarprentsmiðju...

Kvennakórinn fékk þrenn verðlaun á Ítalíu

Kvennakór Ísafjarðar fór til Ítalíu eftir páskana og tók þar þátt í alþjóðlegri kórakepppni þann 29. apríl. Keppnin nefnist Fiestalonia og var haldin í litlu...

Minnast Jóns úr Vör á málþingi

  Vesturbyggð, Sögufélag Barðastrandarsýslu og Rithöfundasambandið standa fyrir málþingi 21. janúar 2017 í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði í tilefni aldarafmælis þorpsskáldsins Jóns úr Vör. Á þinginu...

Safna bókum fyrir bókasafn G.Í.

Bókmenntaandi hefur um árabil svifið yfir vötnum á Ísafirði á sumardaginn fyrsta og er nú sem oft áður boðið upp á dagskrá helgaða börnum...

Lestrarhesturinn Ásdís las mest

Í síðustu viku var tilkynnt um úrslit í lestrarleiknum Allir lesa. Bókaþjóðin lá ekki á liði sínu við lesturinn og þegar allt var tiltekið...

Alexander og Emilía vinsælustu nöfnin

Alexander var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja árið 2016 og þar á eftir Aron og Mikael. Emilía var vinsælasta stúlkunafnið en þar á eftir Emma...

Nýjustu fréttir