Merkir Íslendingar – Árni Friðriksson

Árni Guðmund­ur Friðriks­son fiski­fræðing­ur fædd­ist á Króki í Ketildala­hreppi í Barðastrand­ar­sýslu 22. desember 1898. Hann var son­ur Friðriks Sveins­son­ar, bónda á Króki, og k.h., Sig­ríðar Maríu...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2....

Vilja kenna börnum leiklist á sunnanverðum Vestfjörðum

Leiklistarnámskeiðið Leik-list? verður haldið á sunnanverðum Vestfjörðum dagana 2. til 13. júlí næstkomandi. Námskeiðið er hugsað fyrir börn á aldrinum 10 til 16 ára...

Chorus Tenebris syngur hjá kórstjórnendum framtíðarinnar

Chorus Tenebris verður með tónleika í Ísafjarðarkirkju í kvöld. Kórinn var stofnaður síðasta vetur er samstarf hófst milli Tónlistarskóla Þjóðkirkjunnar og Tónlistarskóla Ísafjarðar. Beata...

Önfirðingur gerði íslensk/úkraínska heimildamynd

Heimildamyndin „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ eftir Einar Þór Gunnlaugsson frá Hvilft í Önundarfirði, fór í sýningarferðalag um mið Úkraínu á dögunum. Myndin sem...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Áramótakveðja

Fjallið   Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum, drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli.

Töfraflautan sýnd á Ísafirði

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautu Mozarts í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 7. apríl næstkomandi. Óperan verður flutt í íslenskri þýðingu og er í...

Opnun sýningarinnar Tálknaféð

Sýningin Tálknaféð eða “Feral Attraction“ eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson opnar á Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti, þann 16. júní klukkan 16:00. Verkefni...

Dalbær: Kaldalónstónleikar vel sóttir

Um verslunarmannahelgina voru Kaldalónstónleikar og útgáfuhóf í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Voru tónleikarnir vel sóttir og var flytjendum vel fagnað. Hallveig Rúnarsdóttir, Hrönn...

Nýjustu fréttir