MERKIR ÍSLENDINGAR – PÉTUR SIGURÐSSON
Pétur Sigurðsson fæddist á Ísafirði 18. desember 1931.
Foreldrar hans voru Sigurður Pétursson, vélstjóri á Ísafirði, og Gróa Bjarney Salómonsdóttir...
Ný bók um álagabletti á Ströndum
Út er komin bókin Álagablettir á Ströndum. Í bókinni er athygli beint að álagastöðum á Ströndum, allt frá Hrútafirði og norður í...
MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON
Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...
Merkir Íslendingar – Jón Guðmundsson
Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík þann10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur.
Eiginkona Jóns var Hólmfríður...
Merkir Íslendingar – Þröstur Sigtryggsson
Þröstur Sigtryggsson skipherra fæddist 7. júlí 1929. Hann lést 9. desember 2017.
Foreldrar hans voru hjónin Hjaltlína Margrét Guðjónsdóttir,...
Turnhúsið Ísafirði: jóladagskrá í fullum gangi
Í Turnhúsinu er opið um aðventuna og dagskrá um helgar. Næstu helgi verðu ropið frá kl 13 - 16 bæði laugardag og...
Stuttmyndin Rán til Asti á Ítalíu
Stuttmyndin Rán er tilnefnd til margra verðlauna á Asti International Film Festival sem haldin verður 14. til 18. desember. Þrír íslendingar...
Merkir Íslendingar – Kristján Eldjárn
Kristján Eldjárn fæddist á Tjörn í Svarfaðardal 6. desember 1916.
Foreldrar hans voru Þórarinn Kristjánsson Eldjárn, bóndi og kennari á...
Merkir Íslendingar: Hannes Hafstein
Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861.
Hljóðver á Þingeyri
Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús Vestfjarða, hefur komið sér upp hljóðveri. Hið ný opnaða hljóðver er til húsa í Leiklistarmiðstöð Kómedíuleikhússins á Þingeyri. Er hið...