Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Aðalfundur Snjáfjallaseturs 2019

Aðalfundur Snjáfjallaseturs 2019 var haldinn í Gamla kaffihúsinu í Drafnarfelli í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember. Sumarið 2018 voru tónleikar í Dalbæ á Snæfjallaströnd á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

Vofandi…Drjúpandi…Hlustandi…

Laugardaginn 2. desember kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Diana Chester og Gary Markle í Úthverfu á Ísafirði.

Listasafn Ísafjarðar: Birting – safneignarsýning

20.01 – 17.02 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar BIRTING. Opnun verður 20. janúar nk. kl....

Hátíðartónleikar í Hömrum á sunnudag – ókeypis aðgangur

Ísfirsku bræðurnir Maksymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach eru komnir eins og aðrir vorboðar. Margir munu hafa hug á að...

Nýr vestfirskur hagyrðingur

Jón Hallfreð Engilbertsson hefur stigið fram á vísnasviðið. Sem bóndasonur úr Snæfjallahreppi er honum landbúnaðurinn ofarlega í huga. Hann tekur fyrir umræðuna um innflutning...

Hækkun á styrk til Act Alone

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hækkaði styrk til einleikjahjátíðarinnar Act Alone um 200.000 á fundi sínum í síðustu viku og bæjarstjóra falið að endurnýja samning vegna hátíðarinnar....

Merkir Íslendingar – Kristján J. Jóhannesson

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

FEROCIOUS GLITTER II : Gabríela Friðriksdóttir 18.7. – 2.8.

Laugardaginn 18. júlí opnar sýning á verkum Gabríelu Friðriksdóttur í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði.   Ferocious Glitter...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Nýjustu fréttir