MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐFINNA HINRIKSDÓTTIR

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð þann 20. febrúar 1920. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir, f....

Merkir Íslendingar – Eiríkur Kristófersson

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUNNHILDUR ÓSK GUÐMUNDSDÓTTIR

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir fæddist í miðbæ Reykjavikur 3. október 1930. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einar Þorkelsson matsveinn, f. 20....

Ísafjörður: Sætabrauðsdrengirnir með tónleika á sunnudaginn

Ísfirðingurinn Halldór Smárason og félagar hans í Sætabrauðsdrengjunum efna til útgáfutónleika í Hömrum á Ísafirði sunnudaginn 26. september kl. 16.

Tónlistarskóli Ísafjarðar fær gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði

 Kiwanisklúbburinn Básar á Ísafirði ákvað að veita Tónlistarskóla Ísafjarðar styrk til að kaupa gott rafmagnspíanó á Suðureyri. Það kom sér aldeilis vel...

Strandabyggð: engir hamingjudagar í ár

Frá því er greint á vef Strandabyggðar að sveitarfélagið muni ekki standa fyrir hefðbundnum hátíðahöldum Hamingjudaga í ár. Í ljós hafi komið...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HLYNUR SIGTRYGGSSON

Hlynur fæddist á Núpi í Dýrafirði 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Hjaltlína Margrét Guðjónsdóttir, kennari og húsfreyja,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal þann 11. apríl 1916 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal og...

Allt að gerast í listaheimi Flateyrar um helgina

Straumar er ný listahátíð sem fer fram á dögunum 26.-29. júlí 2018 á Flateyri. Ungt listafólk að vestan sýnir listsköpun sína á heimaslóðum en...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup fæddist 14. september 1605 í Holti í Önundarfirði. Foreldrar hans voru Sveinn Símonarson prestur þar og seinni kona hans, Ragnheiður, dóttir...

Nýjustu fréttir