MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON
Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...
Hjá ljósmyndara árið 1907
Þessi skemmtilega mynd er tekin af Birni Pálssyni ljósmyndara árið 1907. Hún er af Snorra Ágústssyni sem fæddur var 15. júní 1895...
Merkir Íslendingar – Skarphéðinn Ólafsson
Skarphéðinn Ólafsson (1946 – 2017).
Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði þann 10. október 1946.Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði...
MERKIR ÍSLENDINGAR – FINNBOGI RÚTUR ÞORVALDSSON
Finnbogi Rútur Þorvaldsson fæddist þann 22. janúar 1891 í Haga á Barðaströnd.
Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Jakobsson, f....
Merkir Íslendingar – Jón úr Vör
Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð þann 21. janúar 1917.
Foreldrar hans voru Jón Indriðason...
Straumnes – Ljósmyndasýning í Þjóðminjasafninu
Ljósmyndarinn Marínó Thorlacius ljósmyndaði svæðið árin 2015 og 2019 og deilir hér með okkur sýn sinni á það sem enn stendur af...
Merkir Íslendingar – Hjálmar Finnsson
Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915.
Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...
MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON
Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907.
Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi...
Hvað á barnið að heita?
Í sal Safnahússins á Ísafirði stendur nú yfir sýning Berglindar Birgisdóttur á nafna- og skírnarkjólum unnum upp úr gömlum textíl, svo sem...
Merkir Íslendingar – Hannibal Valdimarsson
Hannibal fæddist í Fremri-Arnardal í Skutulsfirði þann13. janúar 1903.
Foreldrar hans voru Valdimar Jónsson, bóndi þar, og k.h. Elín...