Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Guðmundur Ingi Kristjánsson

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi á Kirkjubóli, og k.h., Bessabe Halldórsdóttir. Systir...

Merkir Íslendingar – Skúli Halldórsson

Skúli Halldórsson fædd­ist á Flat­eyri við Önund­ar­fjörð 28. apríl 1914. For­eldr­ar hans voru Hall­dór G. Skúla­son, lækn­ir í Reykja­vík, og Unn­ur Skúla­dótt­ir Thorodd­sen...

Vesturbyggð: hátíðahöld á 17. júní

Birkimelur Kven­fé­lagið á Barða­strönd stendur fyrir veglegri dagskrá í Birkimel á Barða­strönd.

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði hafin

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði var sett í gær. Það  var Sophie Delporte sendiráðunautur sem setti hátíðina að þessu sinni.  Opnunarmynd hátíðarinnar var gamanmyndin AÐ SYNDA...

Merkir íslendingar – Þórhallur Þorgilsson

Þórhallur Þorgilsson, bókavörður og magister í rómönskum tungumálum, fæddist á Knarrarhöfn í Dölum þann 3. apríl 1903, sonur hjónanna Halldóru I. Sigmundsdóttur...

Galleri úthverfa: sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar

Laugardaginn 27. júní opnar sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space...

Söngvarar og sigurvegarar

Between Mountains er sigurvegari Músíktilrauna en keppnin var í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Hljómsveitina skipa Katla Vigdís Vernharðsdóttir frá Súgandafirði og Ásrós Helga...

Sjálfboðaliðar frá SEEDS bæta aðgengi í Listasafni Samúels í Selárdal

Sjálfboðaliðar frá SEEDS vinna nú í Selárdal að því að bæta aðgengi og gera göngustíga auk frágangs á lóð Listasafns Samúels. Gerhard...

Orkuöflun skyldi styrkja / með ánum okkar stríðu

Í gær voru birtar tvær skemmtilegar vísur um virkjun vindorku í stað Hvalárvirkjunareða með henni eftir þá Indriða á Skjaldfönn og Jón Atla Játvarðsson...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Nýjustu fréttir