Einlægni og innlifun stóðu upp úr á tónleikum Between Mountains

Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hélt tónleika fyrir fullu húsi í Tjöruhúsinu á Ísafirði síðastliðið föstudagskvöld, þann15. júní. Gestir staðarins voru yfir sig hrifnir af...

Opinber umræða á Íslandi oft mjög höfuðborgarmiðuð

Á annan í páskum hefur göngu sína nýr umræðuþáttur, sem ber nafnið Landsbyggðalatté, á sjónvarpsstöðinni N4. Í þættinum verður víða komið við í umræðunni...

Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson

Út er komin hjá Snjáfjallasetrinu bókin Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson. Bókin er 194 blaðsíður að stærð Jón Hallfreð...

Þjóðleikhúsið frumsýnir á Ísafirði

Þjóðleikhúsið frumsýnir verkið Oddur og Siggi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á þriðjudaginn og mun í kjölfarið halda hringinn í kringum landið og bjóða börnum...

Eina hringbíó landsins

Gamanmyndahátíð Flateyrar fer fram um næstu helgi, dagana 31. ágúst til 3. september. Á hátíðinni sem fer fram á Flateyri verður lögð áhersla á...

Leikhúsævintýri í Dýrafirði

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir um þessar mundir eitt vinsælasta barnaleikrit allra tíma, Ronju Ræningjadóttur, eftir Astrid Lindgren. Leikstjórn annast Elfar Logi Hannesson, en...

Merkir Íslendingar – SIGRÍÐUR KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Sigríður Kristín Jónsdóttir fæddist í Minna-Garði í Mýrahreppi í Dýrafirði 5. október 1917. Foreldrar hennar voru Jón bóndi Ólafsson...

Ein fjöl í einu – sýning í Listasafni Samúels

Sýningin Ein fjöl í einu verður opnuð í Listasafni Samúels Jónssonar, Brautarholti í Selárdal í Arnarfirði sunnudaginn 11. júlí kl. 15.00.

Ísafjörður: Tónleikar á Veturnóttum og opinn dagur

Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu. Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson,...

Ísafjörður: verndarsvæði auglýst á Eyrinni

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að auglýsa vinnslutillögu að verndarsvæði í byggð fyrir gamla bæinn á Skutulsfjarðareyri og Neðstakaupstað á Ísafirði,...

Nýjustu fréttir