Verur á vappi

Verur á vappi er gagnvirk ljósmyndasýning Freyju Rein í Byggðasafni Vestfjarða þar sem gestir fá tækifæri til að stíga inn í sjálft...

Byggðasafn Vestfirðinga varðveitir bækur Lestrarfélags Grunnavíkur

Þegar byggð lagðist af í Grunnavíkurhreppi var bókasafn Lestrarfélags Grunnavíkur flutt til Ísafjarðar og hefur verið geymt þar. Safnið telur liðlega 900...

„Húmoristar hvergi fleiri miðað við höfðatölu“

Laugardaginn 14. apríl verður haldið svokallað Húmorsþing á Hólmavík. Það eru 10 ár síðan fyrsta Húmorsþingið var haldið en það eru Háskóli Íslands og...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða hlaut Virðisaukann

 Virðisaukinn, hvatningarverðlaun atvinnu- og menningarmálanefndar Ísafjarðarbæjar, voru afhent nú seinnipartinn á fundi bæjarstjórnar. Verðlaunin í ár hlýtur Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Samkvæmt rökstuðningi nefndarinnar, sem birtur var...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUNNHILDUR ÓSK GUÐMUNDSDÓTTIR

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir fæddist í miðbæ Reykjavikur þann 3. október 1930. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einar Þorkelsson matsveinn, f....

Þingeyri: Mæðgur sýna

Hvað er eiginlega í vatninu á Þingeyri? Á helginni opna þrjár mæðgur listsýningar á listaeyrinni Þingeyri. Móðirin Marsibil G. Kristjánsdóttir opnar sýningu...

Guðmundur Hjaltason er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2022

Guðmundur Hjaltason, tónlistarmaður frá Ísafirði, var útnefndur bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2022 við hátíðlega athöfn í Tónlistarskólanum á Ísafirði laugardaginn 22. október.

Eiríkur Örn Norðdahl með nýja bók

Kynning á nýrri bók eftir Eirík Örn Norðdalh hefur verið send út og er þannig: Undur og stórmerki: Náttúrulögmálin

Hóls- og Eyrarhreppur verður lokahnykkurinn

Frá því um aldamót hefur útgáfufélag Búnaðarsambands Vestfjarða staðið fyrir merkri bókaútgáfu þar sem fjallað er um sveitir og byggðir í hverri sýslu á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – KARVEL PÁLMASON

Karvel Pálmason (Karvel Steindór Ingimar) fæddist í Bolungarvík  þann 13. júlí 1936. Foreldrar hans voru Pálmi Árni Karvelsson sjómaður þar í bæ og...

Nýjustu fréttir