Merkir Íslendingar – Jón E. Guðmundsson

Jón Eyþór Guðmunds­son fædd­ist á Pat­reks­firði 5. janú­ar 1915. For­eldr­ar hans voru Guðmund­ur Jóns­son smiður, f. 1872, d. 1937, og Val­gerður Krist­ín Jóns­dótt­ir...

Ísafjörður: þrettándagleðin felld niður

Ísafjarðarbær hefur fellt niður þrettándagleðina sem til stóð að halda á Ísafirði í ár, en sveitarfélagið og Bolungavíkurkaupstaður hafa staðið fyrir gleðinni...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST BÖÐVARSSON

Ágúst Böðvarsson fæddist að Hrafnseyri við Arnarfjörð 3. janúar 1906 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Böðvar Bjarnason, prófastur á Hrafnseyri við...

Merkir íslendingar: Gils Guðmundsson

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.

Merkir Íslendingar – Gróa Guðmunda Björnsdóttir- 95 ár

Gróa Guðmunda Björnsdóttir var fædd að Neðrihúsum í Hestþorpi, Önundarfirði  þann 27. desember 1926, það er fyrir 95 árum í dag.

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri þann 26. des­em­ber 1942. 

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða – styrkir til verkefna í Ísafjarðarbæ

Fyrr í desember var úthlutað 57 styrkjum á næsta ári til verkefna á Vestfjarða úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Ísafjarðarbær hefur tekið saman...

Íslenska stuttmyndin Rán hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð

Íslenska stuttmyndin Rán hlaut verðlaun fyrir bestu leikkonuna á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Asti á Ítalíu. Það var mynd...

MERKIR ÍSLENDINGAR – PÉTUR SIGURÐSSON

Pét­ur Sig­urðsson fædd­ist á Ísaf­irði 18. desember 1931. For­eldr­ar hans voru Sig­urður Pét­urs­son, vél­stjóri á Ísaf­irði, og Gróa Bjarney Salómons­dótt­ir...

Ný bók um álagabletti á Ströndum

Út er komin bókin Álagablettir á Ströndum. Í bókinni er athygli beint að álagastöðum á Ströndum, allt frá Hrútafirði og norður í...

Nýjustu fréttir