Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri þann 26. des­em­ber 1942. 

Keltar

Keltar - Áhrif á íslenska tungu og menningu er ný bók eftir Þorvald Friðriksson. Þorvaldur er stúdent frá MR...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINUNN JÓNSDÓTTIR

Steinunn Jónsdóttir fæddist á Flateyri þann 21. júní 1928. Foreldrar Steinunnar voru Guðrún Arnbjarnardóttir kennari, frá Fellskoti í Biskupstungum,...

Leikhúsævintýri í Dýrafirði

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir um þessar mundir eitt vinsælasta barnaleikrit allra tíma, Ronju Ræningjadóttur, eftir Astrid Lindgren. Leikstjórn annast Elfar Logi Hannesson, en...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2....

MERKIR ÍSLENDINGAR – RAFN A. PÉTURSSON

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HANNIBAL VALDIMARSSON

Hanni­bal fædd­ist í Fremri-Arn­ar­dal í Skutuls­firði þann13. janúar 1903. For­eldr­ar hans voru Valdi­mar Jóns­son, bóndi þar, og k.h. Elín...

Vatnslitamyndasýning í Listasafni Samúels í Selárdal

Júlía Leví G. Björnsson opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal í Arnarfirði á vatnslitamyndum þann 23.júní nk.  Myndirnar...

Tónleikar á Snæfjallaströnd

Tónlistartríóið Fáheyrt mun koma fram í Unaðsdalskirkju mánudaginn 19. júlí kl. 15 og flytja þar frumsamin lög við ljóð vestfirskra skálda, svo...

Merkir Íslendingar – Halldór Gunnar Palsson

Halldór Gunnar Pálsson fæddist í Hnífsdal þann 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðríður Guðleifsdóttir, f. 4....

Nýjustu fréttir