Listamannahús á Gilsfjarðarbrekku

Núna í júlí opnaði listamannadvöl að Gilsfjarðarbrekku í Reykhólahreppi. Það eru listamaðurinn Martin Cox, bóndinn Bergsveinn Reynisson, þjóðfræðingurinn Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir og sjómaðurinn...

Ort um vestfirska malarvegi

Hagyrðingurinn Pétur Stefánsson hefur verið á ferð um Vestfirði undanfarnar vikur og yrkir gjarnan um ferðalagið. Hann var nú síðast á sunnanverðum...

Aron Ottó sigraði í Vox Domini

Hinn ungi og efnilegi bassasöngvari Aron Ottó Jóhannsson bar sigur úr býtum í miðstigsflokki söngkeppninnar Vox Domini sem fram fór um helgina. Keppnin sem...

Áður óséðir gullmolar frá Patreksfirði

Öllum Vestfirðingum, og öðrum landsmönnum, er boðið á sérstakan viðburð Kvikmyndasafns Íslands á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði næstu helgi. Kvikmyndasafn Íslands hefur tekið...

Merkir Íslendingar – Karvel Pálmason

Karvel Pálmason (Karvel Steindór Ingimar) fæddist í Bolungarvík 13. júlí 1936. Foreldrar hans voru Pálmi Árni Karvelsson sjómaður þar í bæ og Jónína Eggertína Jóelsdóttir...

Kári blæs

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var ókyrr í vikunni og vildi hertar aðgerðir. þegar þær voru kynntar sagðist Kári vilja ganga lengra og meðal...

Aroni það eigna tel

Indriði á Skjaldfönn horfði á landsleikinn í handbolta þar sem Íslendingar öttu kappi við frændur okkar og vini, Dani og unnu 31 : 30. Sigurreifur...

Merkir Íslendingar – Erling Edwald

Erl­ing Edwald fædd­ist 16. janú­ar 1921 á Ísaf­irði. For­eldr­ar hans voru Jón Samú­els­son Edwald, kaupmaður og vararæðismaður, og Sigrún Edwald (f. Asp­e­lund).   Erl­ing varð stúd­ent frá...

Fegursti fjórðungurinn

Indriði á Skjaldfönn heldur fram hlut Vestfjarða í þessari vísu og vísar til þess að landsmenn sögðu í könnun að Vestfirðir væru fegursti landshlutinn:   Nýleg...

Ísafjarðarbær: fjóra mánuði tók að afgreiða umsögn um leyfi fyrir veitingastað

Bæjarráð afgreiddi á síðasta fundi sínum umsögn skipulagsfulltrúa um leyfi til að reka veitingastað í flokki III, Vagninn, Hafnarstræti 15 á Flateyri.

Nýjustu fréttir