Þriðjudagur 24. desember 2024

Una Torfa á Vagninum á Flateyri 17. júlí

Söngvaskáldið Una Torfa er fædd árið 2000. Una semur og spilar ljúfsár lög á íslensku um ástina og lífið og gaf hún...

Sögustund með sagnameistaranum Einari Kárasyni

Sögustund með vestfirska sagnameistaranum Einari Kárasyni verður næstkomandi sunnudag kl. 16:00 í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal. Þetta er sögustund um...

Í tilefni sameiningar – Þorpin þrjú

Ljóðasetrið sótti um og fékk styrk frá Vesturbyggð vegna verkefnis sem kallast Þorpin þrjú og er haldið í tilefni af sameiningu Vesturbyggðar...

Framtíðarfortíð: sýning Listasafns Ísafjarðar var opnuð á þjóðhátíðardaginn

Framtíðarfortíð Listasafns Íslands og Listasafns Ísafjarðar er fyrsta sýningin í röð sýninga sem marka samvinnu Listasafns Íslands og safna á landsbyggðinni. Sýningin...

Tónlistarhátíðin VIÐ DJÚPIÐ – Amerískur dagur

Í hádeginu í dag var á dagskrá tónlistarhátíðainnar VIÐ DJÚPIÐ Antigone sem er píanótríó frá Bandaríkjunum og í kvöld er í Hömrum...

Birta Ósmann Þórhalls­dóttir bæjarlista­maður í sameinuðu sveitarfélagi

Á hátíð­ar­höldum á Bíldudal á 17. júní voru verð­laun veitt fyrsta bæjarlista­manni í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi. Skáldið, mynd­list­ar­konan, útgef­andinn og þýðandinn Birta Ósmann...

Listasýning: Skeljaverur í Selárdal

Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal Arnarfirði á Sjómannadag. Sýningin samanstendur af skeljaskreyttum og yfirgefnum...

Mirjam Maekalle opnar sýningu í bryggjusal Edinborgarhússins

Slunkaríki býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Mirjam Maekalle; Litli eistinn sem gat (part I). Opnun verður á föstudaginn, 31. maí kl.17.00...

Fiðlarinn í Þjóðleikhúsinu

Litli leikklúbburinn á Ísafirði í samstarfi við Tónlistarskólann á Ísafirði sýnir Fiðlarann á þakinu eftir Jerry Bock, Sheldon Harnick og Joseph Stein...

Aldarafmæli: Finnbjörn Þorvaldsson

Minnt er á það í Morgunblaði dagsins að í dag er aldarafmæli Hnífsdælingsins Finnbjörns Þorvaldssonar, frjálsíþróttakappa. Æviágrip:

Nýjustu fréttir