Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞRÖSTUR SIGTRYGGSSON

Þröst­ur Sig­tryggs­son skip­herra fædd­ist 7. júlí 1929. Hann lést 9. des­em­ber 2017.  For­eldr­ar hans voru hjón­in Hjaltlína Mar­grét Guðjóns­dótt­ir,...

Dr. Blood Group spilar á Flateyri

Laugardaginn 18. nóvember 2023 kl 22-24 stígur Dr. Blood Group á sviðið í Vagninum og leikur rokktónlist til minningar um tvo látna...

Dalir: Söguskilti og stofnun Sturlufélags

Þann 12. maí næstkomandi verður efnt til sögulegra viðburða í Dalabyggð. Það er afhjúpun söguskilta og stofnun Sturlufélags.   Fyrstu tíðindin verða við afleggjarann að Hjarðarholti...

Það á að gefa börnum brauð-aukin og endurbætt útgáfa

Indriði á Skjaldfönn kastaði í snatri fram vísu um þann gjörning eigenda Samherja að færa eiganrhaldið milli kynslóðanna sem kunngjört var fyrir síðustu helgi. Indriði...

Strandir: mikið fjör á Náttúrubarnahátíð

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin með pompi og prak helgina 9.-11. júlí á Sauðfjársetrinu í Sævangi rétt utan við Hólmavík. Metaðsókn var...

Merkir Íslendingar – Valdimar Ólafsson

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B. Hjálmarsson, sjómaður, bóndi á Mosvöllum I, verkstjóri,...

Samsöngur í Hömrum

Samsöngskemmtun í Hömrum á miðvikudaginn 27. apríl kl 17:00. Samsöngurinn fyrir páska heppnaðist svo vel að ákveðið hefur...

Hallgerður og Guðni

Í kvöld mætir  Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, í Haukadal og ætlar að fjalla um Hallgerði Langbrók. Guðni er góður sögumaður og húmoristi...

Act alone: um 2500 sýningargestir

Leiklistar- og listahátíðin Act alone fór fram á Suðureyri um liðna helgi. Óhætt er að segja að hátíðin hafi yljað vel á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2....

Nýjustu fréttir