Bergþór núna til vanda valinn

Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum hefur fylgst með fréttum af deilum um suma formenn í þingnefndum Alþingis. Eftir fréttir kvöldsins komst hann að þeirri niðurstöðu...

OV: 64 samfélagsstyrkir samtals 5,5 m.kr.

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum í ár. Alls bárust 86 umsóknir og fengu 64 þeirra styrk. Heildarfjárhæð styrkjanna er 5,5 m.kr.

Merkir Íslendingar – Þorbjörg Jónasdóttir

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Steinunn sýnir Gleðina sem gjöf í Gerðubergi

Steinunn Matthíasdóttir opnar á laugardag ljósmyndasýninguna Gleðin sem gjöf í menningarhúsinu Gerðubergi, þar sem sýnd verða glaðleg portrett af eldri borgurum. Sýningunni er ætlað...

Merkir Íslendingar – Kristján S. Aðalsteinsson

Kristján Sig­urður Aðal­steins­son fædd­ist í Hauka­dal við Dýra­fjörð þann 30. júní 1906. For­eldr­ar hans voru Aðal­steinn Aðal­steins­son, bóndi á Hrauni í Dýraf­irði og skip­stjóri...

Þjóðlegir réttir á okkar veg – ertu með?

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingastaða...

Lýðskólinn: skólinn settur og nemendagarðar rísa

Nemendagarðar fyrir Lýðskólann á Flateyri eru að rísa og er búið að steypa upp 1. hæðina. Plata og veggir verða steypt saman...

Merkir Íslendingar – Lilja Guðmundsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 3. október árið 1915 en flutti með foreldrum sínum til Flateyrar er hún var fimm ára...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Verur á vappi

Verur á vappi er gagnvirk ljósmyndasýning Freyju Rein í Byggðasafni Vestfjarða þar sem gestir fá tækifæri til að stíga inn í sjálft...

Nýjustu fréttir