Harmónikudagurinn á Þingeyri
Harmonikudagurinn verdur haldinn næstkomandi laugardag þann 7. maí í Félagsheimilinu á Þingeyri frá kl. 3 til kl. 5 síðdegis.
Ísafjörður: Hátíðartónleikar í Hömrum á morgun, sunnudag
Ísfirsku bræðurnir Makymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach halda hátíðartónleika
í Hömrum n.k. sunnudag 1. maí kl. 16:00....
Nr4 Umhverfing – í Dalabyggð á Vestfjörðum og Ströndum
Á komandi sumri opnar fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Sýningin ber heitið Nr4 Umhverfing og er hún...
Hátíðartónleikar í Hömrum á sunnudag – ókeypis aðgangur
Ísfirsku bræðurnir Maksymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach eru komnir eins og aðrir vorboðar. Margir munu hafa hug á að...
MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI HALLDÓRSSON
Skúli Halldórsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 28. apríl 1914. Foreldrar hans voru Halldór G. Skúlason, læknir í Reykjavík, og Unnur Skúladóttir Thoroddsen...
Samsöngur í Hömrum
Samsöngskemmtun í Hömrum á miðvikudaginn 27. apríl kl 17:00.
Samsöngurinn fyrir páska heppnaðist svo vel að ákveðið hefur...
MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GILSSON
Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887.
Foreldrar hans.voru hjónin...
Merkir Íslendingar – Grímur Grímsson
Grímur fæddist í Reykjavík 21. apríl 1912. Foreldrar hans voru Grímur Jónas Jónsson, guðfræðingur, skólastjóri og organisti á Ísafirði, og Kristín Kristjana...
Hólmavík: kór Akraneskirkju með tónleika
Kór Akraneskirkju verður með tónleika í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 23. apríl nk. kl. 16:00. Á dagskrá kórsins er efni um vorboðana ljúfu, farfuglana,...
Myndlistarsýning : nr4 Umhverfing
Á komandi sumri opnar fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Sýningin ber heitið Nr4 Umhverfing og er hún...