GYLLIR ÍS 261 ER 47 ÁRA – 16. MARS 2023

Gvendardagur er 16. mars. Þá lést Guðmundur góði Arason Hólabiskup árið 1237. Guðmundar- eða Gvendardagur varð messudagur í Hólabiskupsdæmi árið 1315 þegar...

Merkir Íslendingar – Jóhann Gunnar Ólafsson

Jóhann Gunnar Ólafsson fæddist í Vík í Mýrdal þann  19. nóvember 1902, -sonur Ólafs Arinbjarnarsonar, verslunarstjóra í Vík og útgerðarmanns í Vestmannaeyjum,...

Hvað á barnið að heita?

Í sal Safnahússins á Ísafirði stendur nú yfir sýning Berglindar Birgisdóttur á nafna- og skírnarkjólum unnum upp úr gömlum textíl, svo sem...

Skáldsaga um Djúpið

Rithöfundurinn Benný Sif Ísleifsdóttir hefur gefið út nýja skáldsögu sem nefnist Djúpið. Í fréttatilkynningu frá Máli og menningu segir...

Gyllir sólin grund og hlíð

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi og hagyrðingur á Þórustöðum í Bitrufirði orti í vikunni um veðurfarið þegar "nú skín himnaljósið...gott að fá ylinn eftir regn...

Merkir Íslendingar – Skúli Thoroddsen

Skúli Thoroddsen sýslumaður og alþm.fæddist á Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859, sonur Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, og k.h., Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur húsfreyju.   Skúli var einn...

Kveðjutónleikar fyrir Eggert og Michelle

Laugardagskvöldið 16. júní verða haldnir kveðjutónleikar í Edinborgarhúsinu klukkan 21. Það eru vinir þeirra Eggerts og og Michelle sem standa fyrir tónleikunum til að...

Skjaldborgarhátíðin sett í gær – Oddi hf bakhjarl hátíðarinnar

Skjaldborg hátíð íslenskra heimildamynda var sett í sextánda sinn í gær í Skjaldborgarbíó á Patreksfirði. Skjaldborg – hátíð...

Stuttmyndin Rán til Asti á Ítalíu

Stuttmyndin Rán er tilnefnd til margra verðlauna á Asti International Film Festival sem haldin verður 14. til 18. desember. Þrír íslendingar...

Merkir Íslendingar – Halldór Kristjánsson

Halldór Kristjánsson fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði þann 2. október 1910. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson bóndi og Bessabe Halldórsdóttir.   Halldór lauk héraðsskólaprófi...

Nýjustu fréttir