Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Páll Ísólfsson

Páll Ísólfsson fæddist  12. október 1893 í Símonarhúsi á Stokkseyri. Páll  var íslenskt tónskáld, orgelleikari, píanóleikari, hljómsveitarstjóri og söngstjóri....

Merkir Íslendingar – Ásvaldur Guðmundsson

Ásvaldur Ingi Guðmundsson fæddist í Ástúni, Ingjaldssandi, þann 20. september 1930. Foreldrar Ásvaldar voru Guðmundur Bernharðsson, f. 10. nóvember...

Hvað á barnið að heita?

Í sal Safnahússins á Ísafirði stendur nú yfir sýning Berglindar Birgisdóttur á nafna- og skírnarkjólum unnum upp úr gömlum textíl, svo sem...

Edinborgarhúsið: frá Vesturbyggð til Venesúela – vestfirskar heimsbókmenntir

Edinborgarhúsið stendur fyrir bókmenntavöku í kvöld kl 20 í Bryggjusalnum og þar verða kynntir fimm höfundar sem hafa hver um sig tengingu...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLDÓR GUNNAR PALSSON

Halldór Gunnar Pálsson fæddist í Hnífsdal þann 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðríður Guðleifsdóttir, f. 4....

Skúli mennski í Súðavík

Tónlistamaðurinn Skúli mennski hefur í rúma tvo áratugi kannað samspil mannsandans við ytra og innra byrði samkomuhúsa. Afraksturinn...

Merkir Íslendingar – Kristján J. Jóhannesson

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

Bókakynning í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 18. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður...

en ylgeisla öllum hann sendi

Ragnar Bjarnason, söngvarinn ástsæli er látinn. Indriði á Skjaldfönn sendi þessa kveðju inn á vefinn.         Oft var með hangandi hendi og hvikull í textum og brag, en ylgeisla...

Kynning á Baskasetri í Djúpavík

Í Djúpavík verður miðvikudaginn 23. ágúst kynningarviðburður Baskaseturs í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík sem hefst kl. 13.00.  Þar...

Nýjustu fréttir