Tónlistarhátíð Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní
Tónlistarhátíðin Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní og þar leikur kammersvein Kyiv Soloists frá Úkraínu ásamt gestaleikurum frá Íslandi.
Harmonikufélag Vestfjarða: aðalfundur og dagur harmonikkunnar
Aðalfundur Harmonikufélags Vestfjarða var haldinn 20. maí s.l í Nausti að Hlíf 2. Fundurinn fór fram með hefðbundnum hætti samkvæt lögum...
Tónlistarskólinn Ísafirði: Endurmenntunarferð til Umgverjalands
Eftir að skólaárinu lauk brugðu kennarar Tónlistarskólans á Ísafirði sér til Ungverjalands til þess m.a. að kynna sér aðferðir og nýja...
MERKIR ÍSLENDINGAR – KRISTJÁN J. JÓHANNESSON
Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951.
Foreldrar hans voru...
Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fær styrk
Heimildamyndahátíðin Skjaldborg hefur fengið 3.500.000 kr. styrk úr Barnamenninngarsjóði fyrir verkefnið – Skjaldbakan. Skjaldborg er í samstarfi við Heimildamyndasamsteypuna, Kvikmyndamiðstöð Íslands...
MERKIR ÍSLENDINGAR – VILMUNDUR JÓNSSON
Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...
Sumar- og Söguleikhús Kómedíuleikhússins
Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal Dýrafirði er orðið fastur liður í hinu vestfirska sumri. Sumarsýning ársins er, Listamaðurinn, og verður frumsýnd miðvikudaginn 15....
Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin um hvítasunnuhelgina
Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 3. - 6. júní 2022. Eftir reikul ár í heimsfaraldri...
Musiandra – tónleikar í dag
Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar tekur þátt í Evrópuverkefninu Musiandra sem nýtur styrkja frá Erasmus +. Verkefnið er víðtækt og felur í sér að...
Skólaslit tónlistarskólans á Ísafirði
Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið í Ísafjarðarkirkju í gær. Bergþór Pálsson skólastjóri fór yfir skólastarfið í vetur, þakkaði nemendum, kennurum, forráðmönnum og velunnurum...