Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Trausti Friðbertsson

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 26. júlí 1917.   Trausti kvæntist 13. júní 1942 Ragnheiði Láru Sigurðardóttur, f. í Reykjavík 13. júlí 1921,...

13. apríl 1844 – Jón Sigurðsson kosinn á Alþingi

Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði. Hann...

Merkir Íslendingar – Matthías Bjarnason

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h. Auður Jóhannesdóttir húsfreyja. Eiginkona Matthíasar var Kristín...

Merkir Íslendingar – Elsa E. Guðjónsson

Elsa E. Guðjónsson fæddist þann  21. mars 1924. Foreldrar hennar voru Halldór G. Marías Eiríksson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, og Elly...

Ég man þig hlýtur aðalverðlaun á Fantasy film

Ég man þig hlaut aðalverðlaun á þýsku kvikmyndahátíðinni Fantasy Film Fest. Tíu kvikmyndir tóku þátt í aðalkeppninni. Á meðal sigurvegara undanfarinna ára eru myndir á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR

Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 4. október 1915 en flutti með foreldrum sínum til Flateyrar er hún var fimm ára og...

Fyrsta bókaspjallið

Laugardaginn 7. október verður fyrsta bókaspjall vetrarins. Að venju verða tvö erindi í boði. Una Þóra Magnúsdóttir fjallar um bækur sem eru í uppáhaldi...

Sólrisuhátíð M.Í: sýnir leikritið ekki um ykkur

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði mun sýna leikritið ekki um ykkur eftir Gunnar Gunnsteinsson á Sólrisuhátíð skólans sem hefst í þessari viku. Höfundurinn...

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

Nýr vestfirskur hagyrðingur

Jón Hallfreð Engilbertsson hefur stigið fram á vísnasviðið. Sem bóndasonur úr Snæfjallahreppi er honum landbúnaðurinn ofarlega í huga. Hann tekur fyrir umræðuna um innflutning...

Nýjustu fréttir