Hagyrðingarnir eru sífrjóir þessa dagana og Samherjamálið hefur opnað vísnaæðina upp á gátt. Jón Atli á Reykhólum gefur ríkisstjórninni ekki bestu einkunn fyrir sín viðbrögð:   Ríkisstjórnin...

Undan vetri : Ljósmyndasýning Sigurðar Mar í Slunkaríki

Sigurður Mar ljósmyndari opnar sýninguna Undan vetri í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu 17. júní klukkan 15:00. Léttar veitingar verða í boði og allir velkomnir Ljósmyndir Sigurðar...

Framundan virðist vor

Indriði á Skjaldfönn er farinn að finna lyktina af vorinu núna bak páskum. Hann orti í vikunni:

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble á Vestfjörðum

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble verður á ferðinni á Íslandi í lok júlí og byrjun ágúst. Þema tónleikanna er Aurora, norðurljósin mála fallegar...

Tónleikar með Pétri Erni Svavarssyni í Hömrum

Pétur Ernir Svavarsson býður til tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar 30. maí næstkomandi kl. 20:00. Tónleikarnir eru seinni hluti framhaldsprófs Péturs í píanóleik....

Nýr heimsklassa diskur frá Rähni hjónunum

Kominn er út nýr geisladiskur með Selvadore og Tuuli Rähni, Eistneskum hjónum sem búa í Bolungavík þar sem Selvadore er skólastjóri Tónlistarskólans. Diskurinn nefnist Premiére...

Vigdís Grímsdóttir hlýtur Jónasarverðlaunin

Vigdís Grímsdóttir hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarráðherra afhenti verðlaunin í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Í...

Merkir Íslendingar – Guðbjarni Jóhannsson

Guðbjarni Jóhannsson fæddist í Djúpuvík á Ströndum þann 1. desember 1942.Foreldrar hans voru Guðrún Guðbjarnadóttir frá Jafnaskarði í Borgarfirði, f. 1911, d....

Ferðafélag Ísfirðinga:Álfsstaðir í Hrafn(s)firði -Flæðareyri í Leirufirði – 2 skór

6. ágúst, laugardagurFararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Brottför: Kl. 8. Frá SundahöfnSiglt frá Ísafirði inn í Hrafn(s)fjörð að Álfsstöðum. Þaðan verður gengið út fjörðinn fram hjá...

Merkir Íslendingar – Hjálmar Finnsson

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og Guðlaug J. Sveinsdóttir. Finnur var sonur Finns, bónda...

Nýjustu fréttir