Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

250 unglingar skemmtu sér saman á Hólmavík

Í lok síðustu viku var mikil gleði hjá vestfirskum og vestlenskum unglingum á Hólmavík þegar SamVest fór þar fram í félagsheimilinu. Þar fór fram...

Allt að gerast í listaheimi Flateyrar um helgina

Straumar er ný listahátíð sem fer fram á dögunum 26.-29. júlí 2018 á Flateyri. Ungt listafólk að vestan sýnir listsköpun sína á heimaslóðum en...

Merkir Íslendingar – Sveinbjörn Finnsson

  Svein­björn Finns­son fædd­ist 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði. For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og k.h. Guðlaug Jakobína...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSVALDUR GUÐMUNDSSON

Ásvaldur Ingi Guðmundsson fæddist í Ástúni, Ingjaldssandi, þann 20. september 1930. Foreldrar Ásvaldar voru Guðmundur Bernharðsson, f. 10. nóvember...

„Þyrlað upp listrænu ryki“

Þetta voru upphafsorð Skúla Gautasonar menningarfulltrúa Vestfjarða og umsjónarmanns listahátíðarinnar Strauma sem fram fer á Flateyri þessa dagana. Skúli lét þessi orð falla við...

Ný bók um álagabletti á Ströndum

Út er komin bókin Álagablettir á Ströndum. Í bókinni er athygli beint að álagastöðum á Ströndum, allt frá Hrútafirði og norður í...

Merkir Íslendingar – Kristján Bersi Ólafsson

Kristján Bersi fæddist í Reykjavík þann 2. janúar 1938.  Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri frá Kirkjubóli í...

Edinborg: Im Schatten der Sonne – facing the sun

Aþjóðleg frumsýning á myndinni Facing the Sun verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Sýningin verður 4. júlí kl 20:00 til 22:00 Frítt inn en frjáls...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup fæddist 14. september 1605 í Holti í Önundarfirði. Foreldrar hans voru Sveinn Símonarson prestur þar og seinni kona hans, Ragnheiður, dóttir...

Ísfirðingurinn Kolbeinn Jón Ketilsson tenór syngur í Edinborg

Kolbeinn er einn af okkar fremstu söngvurum og hefur sungið í fjölmörgum uppsetningum Íslensku Óperunnar, í Þjóðleikhúsinu og í óperuhúsum og tónlistarsölum...

Nýjustu fréttir