Tónleikar karlakórsins Ernis í Bolungavík

Tónleikar Karlakórsins Ernis fóru fram í Félagsheimili Bolungarvíkur í gær. Tónleikarnir voru vel sóttir en venja er að Ernir sé með vortónleika og vorboðinn ljúfi...

Minnast Jóns úr Vör á málþingi

  Vesturbyggð, Sögufélag Barðastrandarsýslu og Rithöfundasambandið standa fyrir málþingi 21. janúar 2017 í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði í tilefni aldarafmælis þorpsskáldsins Jóns úr Vör. Á þinginu...

Merkir Íslendingar – Elsa E. Guðjónsson

Elsa E. Guðjónsson fæddist þann  21. mars 1924. Foreldrar hennar voru Halldór G. Marías Eiríksson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, og Elly...

Lotterí á helginni – 53. leikverk Kómedíuleikhússins

Um liðina helgi frumsýndi Kómedíuleikhúsið Lífið er lotterí hvar ritarftur Jónasar Árnasonar er í aðalhlutverki. Sýnt var í leikhúsinu í Haukadal Dýrafirði...

Vestfirska vísnahornið 28.11. 2019

Á mánudaginn var tekist á á Alþingi um Samherjamálið og stjórnarandstæðingar sóttu að Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, sem endaði með því að ráðherrann rauk á...

Merkir íslendingar – Þórhallur Þorgilsson

Þórhallur Þorgilsson, bókavörður og magister í rómönskum tungumálum, fæddist á Knarrarhöfn í Dölum þann 3. apríl 1903, sonur hjónanna Halldóru I. Sigmundsdóttur...

Safnahúsið Ísafirði: Bókakynning: Jakobína, saga skálds og konu

Jakobína: saga skálds og konu er nýútkomin bók um Jakobínu Sigurðardóttur sem varpar nýju ljósi á verk hennar og lífshlaup. Jakobína fæddist og ólst...

Glæpasögur á Bryggjukaffi

Í kvöld kl. 20:30 verða nokkrar glæpasögur kynntar en hefð er fyrir því á aðventunni að koma saman og kynna sér jólabækurnar. Bækurnar sem...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSLAUG SÓLBJÖRT JENSDÓTTIR

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist á Læk í Dýrafirði 23. ágúst 1918. Foreldrar hennar voru Ásta Sóllilja Kristjánsd., f. 6.1....

Hækkun á styrk til Act Alone

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hækkaði styrk til einleikjahjátíðarinnar Act Alone um 200.000 á fundi sínum í síðustu viku og bæjarstjóra falið að endurnýja samning vegna hátíðarinnar....

Nýjustu fréttir