Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Kyssti mig sól

Indriði á Skjaldfönn er farinn að sjá merki þess að veturinn fari að hopa úr Skjaldfannardal. Vísuna nefnir hann kyssti mig sól:         Vorið yfir birtu býr, brosað...

Galdrasýning á Ströndum 20 ára

Galdrasýning á Ströndum fagnar núna 20 ára afmæli sínu. Vegna fjöldatakmarkana hefur hátíðarhöldum verið aflýst en þess í stað hefur verið sett upp afmælissýning...

MERKIR ÍSLENDINGAR – KRISTJÁN BERSI ÓLAFSSON

Kristján Bersi fæddist í Reykjavík 2. janúar 1938. Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri frá Kirkjubóli í Bjarnardal í Önubdarfirði og Ragnhildur...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TRAUSTI FRIÐBERTSSON

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 26. júlí 1917. Foreldrar Trausta: Friðbert Friðbertsson, f. 12.8.1888, d. 31.7.1938,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – AÐALHEIÐUR HÓLM

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð 20. sept­em­ber árið 1915. For­eldr­ar henn­ar voru hjón­in...

Heima – myndlistarsýning Dagrúnar Matthíasdóttur

Í dag, 1. júní kl. 17, opnar Dagrún Matthíasdóttir myndlistarsýningin HEIMA í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði. Á sýningunni eru olíumálverk, grafíkverk og skissur en...

Einvalalið í Útsvarinu

Ísafjarðarbær keppir í hinum ódauðlega spurningaþætti Útsvari á föstudagskvöldið næsta. 2017 Útsvarsárgangurinn er ekki af lakari endanum hjá Ísafjarðarbæ og mun án vafa standast...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Gefur út úrval úr Geisla

Ný Bíldudalsbók hefur verið gefin út og heitir hún Geisli. Þetta er úrval úr hinu bíldd-ælska blaði Geisla er kom út árin 1946-1960 í...

Ég man þig hlýtur aðalverðlaun á Fantasy film

Ég man þig hlaut aðalverðlaun á þýsku kvikmyndahátíðinni Fantasy Film Fest. Tíu kvikmyndir tóku þátt í aðalkeppninni. Á meðal sigurvegara undanfarinna ára eru myndir á...

Nýjustu fréttir