Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Listamannaspjall í Hömrum

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði bjóða til listamannaspjalls í Hömrum í kvöld. Í sumar hafa fjölmargir listamenn dvalið í vinnustofunum sem starfræktar eru á tveimur stöðum...

Manstu Sævang

Nú í sumar verða liðin 60 ár síðan félagsheimilið Sævangur við Steingrímsfjörð á Ströndum var tekið í notkun. Af því tilefni er sögum og...

Skólalúðrasveit T.Í. tekur þátt í maraþontónleikum í Hörpu

Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar undirbýr sig nú af kappi fyrir þátttöku í tónleikum í Norðurljósasal Hörpu sem fara fram sunnudaginn 12. nóvember. Tónleikarnir  bera yfirskriftina...

Gamla smiðjan Bíldudal

Gamla smiðjan er ein elsta áþreifanlega heimildin um atvinnusögu Bíldudals, en Pétur Thorsteinsson lét reisa smiðjuna um árið 1895 og útbjó með...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINUNN JÓNSDÓTTIR

Steinunn Jónsdóttir fæddist á Flateyri þann 21. júní 1928. Foreldrar Steinunnar voru Guðrún Arnbjarnardóttir kennari, frá Fellskoti í Biskupstungum,...

„Húmoristar hvergi fleiri miðað við höfðatölu“

Laugardaginn 14. apríl verður haldið svokallað Húmorsþing á Hólmavík. Það eru 10 ár síðan fyrsta Húmorsþingið var haldið en það eru Háskóli Íslands og...

Íslenska stuttmyndin Rán hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð

Íslenska stuttmyndin Rán hlaut verðlaun fyrir bestu leikkonuna á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Asti á Ítalíu. Það var mynd...

Áramótaannáll Galdrasýningar

Árið 2022 var árið sem við kvöddum þær takmarkanir sem Covid hefur sett okkur og fjöldi gesta á Galdrasýninguna er kominn í...

Gamanmyndahátíðin um mánaðarmótin

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður nú haldin öðru sinni á Flateyri, fyrstu helgina í september. Það eru þeir Eyþór Jóvinsson og Ársæll Nielsson sem standa fyrir...

Ísafjörður: TÖFRAHERBERGID með Karine Blanche

Karine Blanche er listakona frá Frakklandi búsett í Vín í Austurríki og dvelur hún nú við gestavinnustofur ArtsIceland. Hún kom til Ísafjarðar...

Nýjustu fréttir