Rann­veig Haralds­dóttir er bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2021

Í tilkynningu frá Vesturbyggð kemur fram að Rann­veig Haralds­dóttir hefur hlotið nafn­bótina Bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2021.

Flateyri: Fjölmenni við opnun sýningar Katrínar Bjarkar

Fjölmenni var við opnun myndlistarsýningar Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur á laugardaginn. Sýningin er í Krummakoti, vinnustofu listakonunnar Jean Larson  á Flateyri.

Höfnuðu nýjum samstarfssamningi og endurnýja eldri

Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hittist í gær og fór yfir þau mál sem lágu fyrir. Þar á meðal var lagður fram tölvupóstur Eyþórs Jóvinssonar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HAFLIÐI MAGNÚSSON

Hafliði Þórður Magnússon, listamaður frá Bíldudal, var fæddur þann 16. júlí 1935. Foreldrar Hafliða voru: Bentína Kristín Jónsdóttir og...

Vestfirskir listamenn: Gunhild Thorsteinsson

Gunhild Thorsteinsson F. 15. júlí 1878 á Ísafirði. D. 1948. Öndvegisverk: Fiskiþvottur, Sólsetur við Horn, Brúin yfir Elliðaárnar. Hver er munur á iðn og list? Stórt...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÖRTUR HJARTAR

Hjörtur Hjartar fæddist 9. janúar 1917 á Þingeyri við Dýrafjörð. Foreldrar hans voru Ólafur R. Hjartar járnsmiður þar, f. 1892, d. 1974, og...

Gísli á Uppsölum ílengist í Þjóðleikhúsinu

Nýjasta verk Kómedíuleikhússins, einleikurinn um einbúann Gísla á Uppsölum hefur hreiðrað vel um sig í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Gísli í líkama leikarans Elfars Loga...

Merkir Íslendingar – Jónmundur J. Halldórsson

Jón­mund­ur Júlí­us Hall­dórs­son fædd­ist á Vigg­belgs­stöðum í Innri-Akra­nes­hreppi 4. júlí 1874. For­eldr­ar hans voru Hall­dór Jóns­son húsmaður þar og í Hólms­búð, síðast múr­ari í...

Ísafjörður: Mikolaj, Maksymilian og Nikodem Frach – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Bræðurnir hæfileikaríku og eftirlæti Ísfirðinga, Mikolaj (sem sló í gegn um daginn í Eldborg með Sinfóníuhljómsveit Íslands í „Klassíkinni okkar“), Maksymilian og...

Merkir Íslendingar – Sigurjón Stefánsson

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldr­ar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán Guðmundsson, f....

Nýjustu fréttir