Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Flateyri: málverkasýning um helgina

Um næstu helgi opnar Kristján Jónsson málverkasýningu í Gömlu slökkvistöðinni, Túngötu 7 á Flateyri og sýnir þar ný og nýleg málverk....

Kómedíuleikhúsið sýnir Bakkabræður í Gaflaraleikhúsinu í 18. og 26. september

Gott er að eiga Bakkabræður bara til að geta hlegið. Bakkabræður er bráðfjörugt brúðuleikrit um hina...

Skemmtileg skosk sýning í Gallerí Úthverfu

Sýningin Of a Mountain eða Af fjalli eftir Kirsty Palmer var sýnd dagana 16. og 17. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Kirsty Palmer...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Björgvin Halldórsson í Félagsheimilinu á Patreksfirði

Í tilefni Sjómannadagsins verður efnt til skemmtilegra tónleika í Félagsheimilinu á Patreksfirði, en Björgvin Halldórsson mun flytja úrval laga úr efnisskrá sinni. Einstakur ferill...

Merkir Íslendingar – Björn Bjarnarson

Björn Bjarnarson  fæddist í Kaupmannahöfn þann 23. desember 1853. Hann var sonur Stefáns Bjarnarsonar, sýslumanns og bæjarfógeta á Ísafirði...

Merkir Íslendingar – Sigtryggur Guðlaugsson

Sigtryggur fæddist á Þröm í Garðsárdal 27. september 1862, sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur. Guðlaugur var sonur Jóhannesar Bjarnasonar, bónda í...

Umhverfing er myndlistarferðalag umhverfis landið

Samsýningin Nr.4 Umhverfing  verður  haldin í Dalabyggð  og á Vestfjarðakjálkanum  sumarið 2022 . Áður hafa þrjár sýningar undir heitinu Umhverfing verið haldnar...

Ísafjörður: 17. júní 2022 – dagskrá hátíðarhalda

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur á Sjúkrahústúninu og í Blómagarðinum, Austurvelli á Ísafirði föstudaginn 17. júní. Einnig verða hátíðarhöld á Hrafnseyri.

Sýning með myndum Jóns Hlíðberg

Húsið á Patreksfirði er skemmtilegur vettvangur fyrir listamenn, áhugafólk og allskonar fólk sem hefur áhuga á að gæða lífið fjölbreytileika, fróðleik og skemmtun. Þann...

Nýjustu fréttir