MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2....

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í...

Katla Vigdís er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2021

Tónlistarkonan Katla Vigdís Vernharðsdóttir hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2021. Athöfnin fór fram á opnum degi Tónlistarskóla Ísafjarðar sem var hluti af...

Heimildarmynd um Act alone

Á mánudagskvöld mun RUV sýna heimildarmynd um einleikjahátíðina Act alone og hefst hún kl. 22:20. Það er Baldur Páll Hólmgeirsson sem framleiðir og leikstýrir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – FINNBOGI RÚTUR ÞORVALDSSON

Finn­bogi Rút­ur Þor­valds­son fædd­ist þann 22. janú­ar 1891 í Haga á Barðaströnd. For­eldr­ar hans voru hjón­in Þor­vald­ur Jak­obs­son, f....

Stundum er í lagi að gera það sem er bannað

Söngleikurinn Matilda verður frumsýndur í Félagsheimili Bolungarvíkur á morgun kl. 13. Það er Halldóra Jónasdóttir sem stendur að sýningunni en hún bæði leikstýrir verkinu...

Merkir Íslendingar – Hannibal Valdimarsson

Hanni­bal fædd­ist í Fremri-Arn­ar­dal í Skutuls­firði 13. janúar 1903. For­eldr­ar hans voru Valdi­mar Jóns­son, bóndi þar, og k.h. Elín Hanni­bals­dótt­ir. Bróðir Hanni­bals var Finn­bogi Rút­ur, alþm....

Kvikmyndahátíð á Ísafirði í október

Kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival (PIFF) verður haldin á Ísafirði dagana 14.-17 október. Nafnið á hátíðinni er til heiðurs honum Dúa...

Sameiginleg árshátíð kórafólks

Sunnukórinn, Karlakórinn Ernir og Kvennakór Ísafjarðar ætla að halda sameiginlega árshátíð kórafólks á norðanverðum Vestfjörðum, laugardaginn 7. apríl. Árshátíðin verður haldin í Félagsheimilinu í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal þann 11. apríl 1916 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal og...

Nýjustu fréttir