Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Ávarp undan sænginni

Komin er út ný söngplata með tíu lögum sem Tómas R. Einarsson hefur gert við kvæði ýmissa skálda og ber platan nafnið...

Merkir Íslendingar – Vilmundur Jónsson

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

Leiklistarnámskeið á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið býður uppá ókeypis leiklistarnámskeið fyrir grunnskólanema á Þingeyri. Leiklistarnámskeiðið verður haldið helgina 11. og 12. mars, frá kl.11.00...

Sýning í Úthverfu: pönnukökuverkunin

Laugardaginn 8. júní kl. 14 opnar sýning Önnu Andreu Winther PÖNNUKÖKUVERKUNIN í Úthverfu á Ísafirði. Anna Andrea hefur dvalið undanfarnar vikur í gestavinnustofum ArtsIceland á...

Aðalfundur Snjáfjallaseturs

Aðalfundur Snjáfjallaseturs var haldinn á laugardaginn í kaffihúsinu Drafnarfelli 18 í Reykjavík. Í skýrslu stjórnar fyrir árin 2019 og...

Rann­veig Haralds­dóttir er bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2021

Í tilkynningu frá Vesturbyggð kemur fram að Rann­veig Haralds­dóttir hefur hlotið nafn­bótina Bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2021.

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Samsýningin Ypsilon gogg í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 11. júlí kl. 16:00 opnar í Bryggjusal í Edinborg sýningin Ypsilon gogg. Um er að ræða samsýningu Jóns Sigurpálssonar, Péturs Kristjánssonar og Örlygs...

Pigeon International Film Festival (PIFF) verður á Ísafirði 12.-15. október

Hátt í 50 myndir frá öllum heimshornum hafa verið valdar á kvikmyndahátíðina Pigeon International Film Festival (PIFF) sem fer fram á Ísafirði...

Nú kliðar áin mín

Lokins er veturinn að láta undan síga, Vestfirðingar sjá hilla undir vorkomuna enda sumardagurinn fyrsti í næstu viku. Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í...

Nýjustu fréttir