Ísafjörður: Idol áheyrnarprufur á þriðjudaginn

Á vegum Stöðvar 2 fara Idol framleiðendur í hringferð um landið í leit að næstu Idol stjörnu landsmanna! ...

Árnastofnun leitar upplýsinga um vestfirskar hefðir

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum vinnur um þessar mundir að verkefni um óáþreifanlegan menningararf á Íslandi. Verkefnið felst í uppsetningu vefsíðu sem mun...

Merkir Íslendingar – Valdimar Ólafsson

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B. Hjálmarsson, sjómaður, bóndi á Mosvöllum I, verkstjóri,...

Merkir Íslendingar – Theódóra Thoroddsen

Theó­dóra Thorodd­sen skáld­kona fædd­ist að Kvenna­brekku í Döl­um 1. júlí 1863.For­eldr­ar henn­ar voru Katrín Ólafs­dótt­ir og Guðmund­ur Ein­ars­son, prest­ur og alþing­ismaður, en...

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Bók um Fortunu slysið

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu bókin Fortunu slysið í Eyvindarfirði á Ströndum 1787.  Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni og Jón Torfason tóku hana saman....

Vestfirska vísnahornið október 2019

Fagrir haustdagar líða hver af öðrum hér á Vestfjörðum. Georg Jón Jónsson, bóndi á Kjörseyri við Hrútafjörð var góður hagyrðingur og hann orti eitt...

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Bóndadagurinn

Jón Atli Játvarðsson á Reykhólum yrkir um bóndadaginn, fyrsta dag í þorra, sem er í dag. Það er norðaustan rok á Reykhólum og svona...

Merkir Íslendingar – Pétur Sigurðsson

Pét­ur Sig­urðsson fædd­ist á Ísaf­irði 18. desember 1931. For­eldr­ar hans voru Sig­urður Pét­urs­son, vél­stjóri á Ísaf­irði, og Gróa Bjarney Salómons­dótt­ir hús­freyja.   Eft­ir­lif­andi eig­in­kona Pét­urs er Hjör­dís, fv....

Nýjustu fréttir