Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Nýr heimsklassa diskur frá Rähni hjónunum

Kominn er út nýr geisladiskur með Selvadore og Tuuli Rähni, Eistneskum hjónum sem búa í Bolungavík þar sem Selvadore er skólastjóri Tónlistarskólans. Diskurinn nefnist Premiére...

Heimildarmynd um Fjallabræður

Í kvöld verður sýnd heimildarmynd um Vestfirska kallakórinn Fjallabræður. Myndin verður sýnd í Háskólabíó klukkan 18:30. Fjallabræður fóru til London í haust og tóku...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENS SIGURÐSSON

Jens Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 6. júlí  1813. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, prestur á Hrafnseyri, og k.h., Þórdís Jónsdóttir...

Hljómsveitin Facon frá Bíldudal sextug 17. júní!

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní 1962 kom nýstofnuð hljómsveit fram í fyrsta sinn á dansleik á Bíldudal. Þetta var hljómsveitin Facon, sem átti...

Ráðstefna um Íslenska þjóðfélagið

Í dag, föstudaginn 13. apríl, hefst fjórtánda ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið í Edinborgarhúsinu. Eftir hádegi færist ráðstefnan yfir í Háskólasetur Vestfjarða og stendur fram...

Mætir Hallgrímur Helgason með sextíu kíló af sólskini?

Laugardaginn 23. mars verður Hallgrímur Helgason gestur Bókasafnsins  Ísafirði  og mun hann segja frá og lesa upp úr skáldsögu sinni Sextíu kíló af sólskini,...

Hljómsveitin ÆFING 55 ára

Það bar til rétt fyrir jól árið 1968 að boð kom frá stjórn Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri um almennan félagsfund, fimmtudaginn þann 27. desember...

Leikfélag Hólmavíkur: maður í mislitum sokkum

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir á sunnudaginn gamanleikinn Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman. Leikstjóri er Skúli Gautason. Fullorðin kona sest upp í...

Verðlaunahafar Skjaldborgar 2022

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Petreksfirði í fimmtánda sinn um hvítasunnuhelgina. Tíu íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og sex verk...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR KRISTÓFERSSON

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

Nýjustu fréttir