Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Háskólakórinn í Ísafjarðarkirkju

Háskólakórinn (áður Kór Háskóla Íslands) er blandaður kór sem stofnaður var árið 1972. Hann hefur frá upphafi sungið við helstu athafnir Háskóla Íslands en hefur einnig farið...

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson var fæddur á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann  17. júní 1811. Foreldrar  hans voru Sigurður Jónsson (fæddur 2....

Ísafjarðarbær: framlengur samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur framlengt samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár. Samningur var gerður í byrjun árs 2021 og gilti fyrir það ár...

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík fór fram í frábæru veðri miðvikudaginn 23. ágúst. Grunnskólanemar frá Hólmavík og Drangsnesi undir leiðsögn Ástu Þórisdóttur sáu...

Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson

Út er komin hjá Snjáfjallasetrinu bókin Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson. Bókin er 194 blaðsíður að stærð Jón Hallfreð...

„Við spilum fyrir friði í Úkraníu“

Við spilum fyrir friði í Úkraníu segir tónlistarfólkið í úkraínsku kammersveitinni Kyiv Soloists sem eru með tónleika í íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík...

Ný bók : Fornbátar á Íslandi

Höfundur bókarinnar, Helgi Máni Sigurðsson, sagnfræðingur og fyrrum safnvörður, hefur í fjölda ára unnið að rannsóknum á fornbátum, sögu þeirra og varðveislu.

Paradox Jazz í Hömrum á fimmtudaginn

Tónlistarfélag Ísafjarðar fær til sín kvartettinn Paradox með einn fremsta djassgítarleikara landsins, Andrés Þór, í broddi fylkingar. Jazzinn verður í Hömrum á Ísafirði  á fimmtudaginn...

Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo í Hömrum 8. október

Fyrstu áskriftartónleikar Tónlistarfélagsins á Ísafirði á þessu starfsári verða í Hömrum, sal Tónlistarskólans, laugardaginn 8. október kl. 16. Nú...

Skjól í Gallerí Úthverfu

Á laugardag opnar ný sýning í Gallerí Úthverfu að að þessu sinni er það myndskáldið Halla Birgisdóttir. Halla Birgisdóttir býr og starfar í Reykjavík. Hún...

Nýjustu fréttir