Reynir Trausta les upp úr Þorpinu sem svaf

Næsta föstudag verður upplestur úr bókinni Þorpið sem svaf eftir Reyni Traustason í Edinborgarhúsinu á Ísafirði klukkan 20:00. Reynir mætir svo á Bryggjukaffi á Flateyri...

Hús sköpunargleðinnar

Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson opnuðu í sumar Húsið - House of Creativity í Merkisteini, Aðalstræti 72, á Patreksfirði. Með Húsinu vilja...

Miðnætursól: masterklass

Tónlistarhátíðin Miðnætursól í Bolungavík fór af stað í gærkvöldi með tónleikum í Félagsheimili Bolungavíkur. Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists lék klarinettukonsert Mozarts í A-dúr og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Þorri úfinn, hvessir klær

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði birti á bóndadaginn þessa vísu um Þorrann:   Þorri úfinn, hvessir klær klaka á ljóra setur. Enginn vori fagnað fær Fyrr...

Lendingarstaður fyrir geimskip – útilistaverk

Bæjarráð hefur samþykkt að taka á móti listaverkinu - Lendingarstaður fyrir geimskip - á Seljalandsdal sem gjöf, eftir uppsetningu þess. Var...

Sólrisuhátíð M.Í: sýnir leikritið ekki um ykkur

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði mun sýna leikritið ekki um ykkur eftir Gunnar Gunnsteinsson á Sólrisuhátíð skólans sem hefst í þessari viku. Höfundurinn...

Ísafjarðarbíó: volaða land frumsýnd á föstudaginn

Volaða Land, margverðlaunuð stórmynd Hlyns Pálmasonar verður frumsýnd hér á landi 10. mars næstkomandi. Í framhaldinu hyggst leikstjórinn ásamt aðalleikurunum þeim...

Önundarfjörður er fjársjóður fyrir ljósmyndara

Ný ljósmyndabók um Flateyri og Önundafjörð kom út 3. júlí. Bókin inniheldur rúmlega 60 nýlegar ljósmyndir af svæðinu og sýna öll litbrigði árstíðanna í firðinum....

Miðnætursól: glæsilegir tónleikar í Bolungavík

Kyiv Soloists komu fram í íþróttahúsinu í Bolungavík í gærkvöldi og héldu stórglæsilega tónleika. Á þriðja hundrað manns lögðu leið sína í...

Nýjustu fréttir