Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Ísafjörður: Idol áheyrnarprufur á þriðjudaginn

Á vegum Stöðvar 2 fara Idol framleiðendur í hringferð um landið í leit að næstu Idol stjörnu landsmanna! ...

Suðureyri: Vestfirski fornminjadagurinn á laugardaginn

Vestfirski fornminjadagurinn verður haldinn í fjórða skiptið á laugardaginn í Grunnskólanum á Suðureyri laugardaginn 6. ágúst kl. 09:00-12:00. Enginn aðgangseyrir og öll...

Ferðafélag Ísfirðinga:Álfsstaðir í Hrafn(s)firði -Flæðareyri í Leirufirði – 2 skór

6. ágúst, laugardagurFararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Brottför: Kl. 8. Frá SundahöfnSiglt frá Ísafirði inn í Hrafn(s)fjörð að Álfsstöðum. Þaðan verður gengið út fjörðinn fram hjá...

LÓN með tónleika á Vagninum á Flateyri

Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu spreyta...

Safnahúsið Ísafirði: sýning um Rolling Stones til 12. ágúst

Í tilefni af 60 ára starfsafmæli bresku rokkhljómsveitarinnar The Rolling Stones var sett upp í júlí sýning í Safnahúsinu á Ísafirði með...

Loksins Act alone á Suðureyri

Engin veit hva átt hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið segir í fréttatilkynningu frá Act alone. Upphafsmaður...

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

Merkir Íslendingar – Sigvaldi Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Flateyri: myndlistarsýning Katrínar Bjarkar

Sýning Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Flateyri verður opnuð laugardaginn 6. ágúst kl 16 í Krummakoti, Ránargötu 10 Flateyri og stendur hún til...

Nýjustu fréttir