Þriðjudagur 26. nóvember 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – AÐALHEIÐUR HÓLM

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð þann 20. sept­em­ber árið 1915.

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Sefur þú, jarðarber?

Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur Vilbergsson gítarleikari flytja efnisskrá byggða á þjóðlögum frá Íslandi, Frakklandi, Spáni og Búlgaríu, í sal Tónlistarskóla...

Lýðskólinn: skólinn settur og nemendagarðar rísa

Nemendagarðar fyrir Lýðskólann á Flateyri eru að rísa og er búið að steypa upp 1. hæðina. Plata og veggir verða steypt saman...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN HÁKON MAGNÚSSON

Jón Há­kon Magnús­son fædd­ist í Reykja­vík 12. september 1941. For­eldr­ar hans voru Svava Sveins­dótt­ir hús­móðir frá Hvilft í Önundarfirði og Magnús Guðjón...

Stund milli stríða

Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins 1961-1971 er ný bók eftir Guðna Th. Jóhannesson. Í bókinni er saga landhelgismálsins...

Opnunarmynd Piff tilnefnd til Óskarsverðlauna

Opnunarmynd Pigeon International Film Festival (PIFF), sem haldin verður í annað sinn á Ísafirði í haust, var tilnefnd sem besta erlenda myndin...

Húsameistari í hálfa öld

Fáir íslenskir arkitektar hafa átt lengri og viðburðaríkari starfsævi en Einar Erlendsson. Enginn varð til að skrá þá merku sögu á meðan...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MUGGUR

Listamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson, eða Muggur eins og hann er venjulega kallaður, fæddist þann 5. september 1891 á Bíldudal. Hann...

Bruðkaupsdagur Jóns forseta og Ingibjargar

Brúðkaupsdagur forsetahjónanna Jóns Sigurðssonar (1811 – 1879) og Ingibjargar Einarsdóttur (1805 – 1879) er dag en þau gengu í hjónband þann 4....

Nýjustu fréttir