Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Siggi Björns og Franziska Günther með tónleika í maí og júní

Siggi Björns hefur síðan 1988 lifað af spilamennsku út um allar trissur. Hann er frá Flateyri og ólst upp...

Merkir Íslendingar – Jón úr Vör

Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð þann 21. janúar 1917.  Foreldrar hans voru Jón Indriðason skósmiður, f. 20.5. 1884, d. 17.2. 1974,...

Útskorin fjöl af Ströndum

Veturinn 1869 barst Þjóðminjasafni Íslands útskorin fjöl úr furu sem staðið hafði við altari í Árneskirkju á Ströndum. Gefandi var séra Þórarinn...

MERKIR ÍSLENDINGAR – RAFN A. PÉTURSSON

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía...

Merkir Íslendingar – Bergur Jónsson

Bergur fæddist í Reykjavík 24. september 1898. Foreldrar hans voru Jón Jensson háyfirdómari, og k.h., Sigríður Hjaltadóttir húsfreyja. Jón var sonur Jens Sigurðssonar, rektors Lærða...

GYLLIR ÍS 261 ER 47 ÁRA – 16. MARS 2023

Gvendardagur er 16. mars. Þá lést Guðmundur góði Arason Hólabiskup árið 1237. Guðmundar- eða Gvendardagur varð messudagur í Hólabiskupsdæmi árið 1315 þegar...

Merkir Íslendingar – Páll Ísólfsson

Páll Ísólfsson fæddist  12. október 1893 í Símonarhúsi á Stokkseyri. Páll  var íslenskt tónskáld, orgelleikari, píanóleikari, hljómsveitarstjóri og söngstjóri....

Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára og verkalýðs-hljómsveitin ÆFING 55 ára

Þann 1. maí s.l. var því fagnað í Bryggjukaffi á Flateyri að 90 ár voru liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri....

Mikill fjöldi skjala vesturfara aðgengilegur í fyrsta sinn

Gagnagrunnur með handritum og bréfum íslenskra vesturfara hefur verið opnaður á vegum Árnastofnunar á slóðinni vesturheimur.arnastofnun.is. Þar munu þúsundir...

Merkir Íslendingar – Guðmundur Gilsson

Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði  var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887. Foreldrar hans.voru hjónin...

Nýjustu fréttir