Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURJÓN STEFÁNSSON

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldr­ar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS BJARNASON

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði þann 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h....

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Súgandafjörður: landnámsskáli í byggingu

Forminjafélag Súgandafjarðar stendur fyrir byggingu tilgátuhúss í Súgandafirði sem er byggt á fornleifauppreftri á Grélutóftum í Arnarfirði frá landnámsöld. Eyþór Eðvarðsson, forsvarsmaður...

Píanóhátíð Vestfjarða – fernir tónleikar í næstu viku

Í næstu viku verður haldin Píanóhátíð Vestfjarða. Hátíðin hefst 17. ágúst með tónleikum á Tálknafirði í Tálknafjarðarkirkju og hefjast þeir kl 20....

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

VALSE TRISTE sýning á verkum Guðmundar Thoroddsen opnuð á Ísafirði

Guðmundur Thoroddsen: VALSE TRISTE1.8 – 17.9 2022 Mándaginn 1. ágúst var opnuð sýning á verkum Guðmundar...

Flateyri: Fjölmenni við opnun sýningar Katrínar Bjarkar

Fjölmenni var við opnun myndlistarsýningar Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur á laugardaginn. Sýningin er í Krummakoti, vinnustofu listakonunnar Jean Larson  á Flateyri.

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR KRISTÓFERSSON

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

Nýjustu fréttir