Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

Ferocious glitter í Galleri Úthverfu

Ferocious Glitter er röð stuttra sýninga í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði. Listamennirnir fimm sem valdir hafa verið til þátttöku í...

Merkir Íslendingar – Kristján J. Jóhannesson

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

Tríótónar í Hömrum á fimmtudaginn

Tríó Sírajón sækir Ísafjörð heim undir yfirskriftinni "Tríótónar úr austri og vestri" fimmtudagurinn 20. febrúar 2020 kl. 20:00 í Hömrum Tríó Sírajón var stofnað á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Frankensleikir

Frankensleikir er sprenghlægileg og spennandi jólasaga eftir Ísfirðinginn Eirík Örn Norðdahl og fékk bókin frábæra dóma í bókmenntaþættinum Kiljunni.

Guðný Gígja Skjald­ar­dóttir bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2023

Guðný Gígja Skjald­ar­dóttir hefur hlotið nafn­bótina bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2023.  Gígja hóf listferill sinn í heimabæ sínum á Patreksfirði þar sem hún kom...

Merkir Íslendingar – Árilía Jóhannesdóttir

Árilía Jóhannesdóttir fæddist á Bessastöðum í Dýrafirði þann  20. nóvember 1923. Foreldrar hennar voru Jóna Ágústa Sigurðardóttir, f. 1897,...

Vefsetur um íslenskar skáldkonur

Þann 7. september opnaði vefur um íslenskar skáldkonur, www.skald.is. Að verkefninu standa Ásgerður Jóhannsdóttir og Jóna Guðbjörg Torfadóttir. Vefurinn hverfist um konur og skáldskap...

Bolungavík 17. júní dagskrá

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní. Dagurinn hefst með víðavangshlaupi frá Ráðhúsinu. Skráning...

Nýjustu fréttir