Merkir Íslendingar – Sveinbjörn Finnsson

  Svein­björn Finns­son fædd­ist 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði. For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og k.h. Guðlaug Jakobína...

Merkir Íslendingar – Guðjón Arnar Kristjánsson

Guðjón Arnar Kristjánsson fæddist á Ísafirði þann 5. júlí 1944. Foreldrar hans voru Kristján Sigmundur Guðjónsson smiður, f. 17....

Svarta gengið sýnd á Ísafirði

Á föstudagskvöldið verður sýnd í Ísafjarðarbíói heimildarmyndin Svarta gengið eftir Kára G. Schram. Í myndinni er sagt af Þorbirni Péturssyni, Bjössa, fjárbónda og einsetumanni...
video

Tungumálaskrúðganga árlega á Ísafirði

Það var ómæld hamingja og spenningur hjá tungumálatöfrandi börnum í hádeginu í dag. Yfir 90 manns mættu í fyrstu Tungumálaskrúðgönguna sem haldin á Ísafirði í...

Sýningin ný verk á Ísafirði

Sigríður Ásgeirsdóttir (Systa) opnar sýninguna Ný verk í Edinborgarhúsinu föstudaginn 9. júlí kl. 17:00. Systa er þekkt fyrir steind...

Vestfirska vísnahornið 7.nóvember 2019

Veturinn er formlega genginn í garðsamkvæmt fornu tímatali. Indriði á Skjaldfönn orti um vetrarkomuna:     Næða kalt um nef ég finn, nú er í frosti töggur. Vertu bara velkominn vetur,gamli...

Dr. Blood Group spilar á Flateyri

Laugardaginn 18. nóvember 2023 kl 22-24 stígur Dr. Blood Group á sviðið í Vagninum og leikur rokktónlist til minningar um tvo látna...

Lýðháskólinn á Flateyri: skólasetning Helenu Jónsdóttur

Lýðháskólinn á Flateyri er orðinn að veruleika og skólinn hefur tekið til starfa. Það er eitt af góðu tíðindinum á Vestfjörðum á þessu ári...

Skrúður í Dýrafirði: unnið að friðlýsingu

Minjastofnun hefur hafið undirbúning að friðlýsingu garðsins Skrúður í Dýrafirði. Húsafriðunarnefnd styður friðlýsingartillöguna. Hyggst Minjastofnun leggja tillögu um friðlýsinguna fyrir mennta- og...

Merkir Íslendingar – Magnús Guðmundsson

Árni Magnús Guðmundsson, flugstjóri og flugeftirlitsmaður, fæddist þann 9. ágúst 1916 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason, sjómaður...

Nýjustu fréttir