Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Wako jazzband 18. júní í Edinborgarhúsinu

Norska Jazzbandið Wako sem hefur leikið á yfir 100 tónleikum um heim allan síðustu ár munu loksins koma vestur og halda tónleika...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GILSSON

Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði  var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887. Foreldrar hans.voru hjónin...

Getur ekki hætt

Fréttaritari RÚV á Vestfjörðum var með skemmtilegt innslag í fréttum í gærkvöld af bókaupplestri í sundlaug Þingeyrar, svo sannarlega frumlegt uppátæki. Þar var meðal...

Reynir Trausta gefur út bókina Þorpið sem svaf

Reyni Traustason þekkja margir. Hann er Flateyringur, bjó þar í 37 ár, en hugmyndin að smásagnasafninu, Þorpið sem svaf, kom til hans árið 1995....

Merkir Íslendingar – Sigurjón Stefánsson

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldr­ar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán Guðmundsson, f....

Hátíðartónleikar í Hömrum á sunnudag – ókeypis aðgangur

Ísfirsku bræðurnir Maksymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach eru komnir eins og aðrir vorboðar. Margir munu hafa hug á að...

Merkir Íslendingar – Ásthildur Ólafsdóttir

Ásthildur Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 3. febrúar 1933. Foreldrar hennar voru  Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri (1903-1981) og Ragnhildur...

Hjartastjaki með dúettinum Isafjørd

Dúettinn Isafjørd hefur gefið út sína fyrstu plötu og nefnist hún Hjartastjaki. Óhætt er að segja að Ísafjörður hafi...

Hádegistónleikar í Hömrum

Hádegistónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Hömrum á morgun þriðjudaginn 6.desember klukkan 12:05-12:25. Á þessum tónleikum spilar...

Vestfirska vísnahornið 23. maí 2019

Vísnahornið er vísnabréf innan úr Skjaldfannardal og það er Indriði bóndi sem hefur skrifað hjá sér í önnum sauðburðarins: Vorið hefur til þessa verið með...

Nýjustu fréttir