Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Edinborgarhúsið: Þjóðlagatríó Ásgeirs Ásgeirssonar heldur tónleika föstudaginn 6. maí kl. 20:00

Tríóið mun leika íslensk þjóðlög í útsetningum Ásgeirs. Á undaförnum árum hefur Ásgeir gefið út þríleik með íslenskum þjóðlögum, hljóðritaðar í Istanbul,...

Samanburður á Hawaii og Íslandi á ljósmyndasýningu

Ljósmyndasýningin „Contrasts“ eftir franska tvíeykið „Un Cercle“ er nú sýnd í Húsinu-Creative Space á Patreksfirði. Opnun sýningarinnar var föstudaginn 13. júlí síðast-liðinn og ferðuðust...

Sálumessa á Ísafirði í kvöld

Sálumessa, tónverk eftir Feonu Lee Jones, verður flutt  í kvöld, föstudag kl 20 í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði - aðgangur ókeypis. ,,Ég hef verið...

Gallerí Úthverfa: Hringsólandi massar

Alina Orav hefur opnað sýningu í Galleríi Úthverfu á Ísafirði. Verður hún opin til 10. mars næstkomandi. Alina hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á...

Vestfirska vísnahornið 6.6. 2019

Í vestfirska vísnahorninu 30. apríl í svokölluðum Hrísabrag reyndi prófarkalesari að láta ríma saman halnum og Flókadalinn sem auðvitað gengur ekki. Rétt er vísan...

Það er greinilegt að fólkið hér fyrir vestan vill halda Aldrei fór ég suður

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður, var haldin í fimmtánda skipti um nýafstaðna páska, en mikill fjöldi fólks var á svæðinu. Í samtali við Kristján...

Hólmavík: kór Akraneskirkju með tónleika

Kór Akraneskirkju verður með tónleika í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 23. apríl nk. kl. 16:00. Á dagskrá kórsins er efni um vorboðana ljúfu, farfuglana,...

Listaverkauppboð Sigurvonar að hefjast

Listaverkauppboð Krabbameinsfélagsins Sigurvonar hefst á miðvikudag, en félagið rær á ný mið við fjáröflun í marsmánuði er efnt verður til listaverkauppboðs hjá félaginu. Þar...

Merkir Íslendingar – Ásthildur Ólafsdóttir

Ásthildur Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 3. febrúar 1933. Foreldrar hennar voru  Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri (1903-1981) og Ragnhildur...

Harmonikkuball í Edinborg

Á sunnudag verður harmonikkuball í Edinborgarhúsinu. Ballið er upp á gamla mátann, þar sem dansað er um miðjan dag og boðið upp á dýrindis...

Nýjustu fréttir