Þriðjudagur 26. nóvember 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN GUÐMUNDSSON

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík þann10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður...

MERKIR ÍSLENDINGAR – RAFN A. PÉTURSSON

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía...

Hádegistónleikar í Hömrum

Hádegistónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Hömrum á morgun þriðjudaginn 6.desember klukkan 12:05-12:25. Á þessum tónleikum spilar...

Hjartastjaki með dúettinum Isafjørd

Dúettinn Isafjørd hefur gefið út sína fyrstu plötu og nefnist hún Hjartastjaki. Óhætt er að segja að Ísafjörður hafi...

Merkir Íslendingar – Hannes Hafstein

Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal þann 4. desember 1861. Hann var...

(90)210 Garðabær í Félagsheimilinu í Bolungarvík

Fjöllistahópurinn Rauða Klaustrið frumsýndi í gær leikritið (90)210 Garðabær eftir Heiðar Sumarliðason í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Í leikhópnum eru...

Merkir Íslendingar – Guðbjarni Jóhannsson

Guðbjarni Jóhannsson fæddist í Djúpuvík á Ströndum þann 1. desember 1942.Foreldrar hans voru Guðrún Guðbjarnadóttir frá Jafnaskarði í Borgarfirði, f. 1911, d....

Opin bók í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 3. desember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður...

Merkir Íslendingar – Þórhallur Vilmundarson

Þórhallur Vilmundarson fæddist á Ísafirði þann 29. mars 1924. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ólafsdóttir læknir, f. 1889, d....

Merkir Íslendingar – Árilía Jóhannesdóttir

Árilía Jóhannesdóttir fæddist á Bessastöðum í Dýrafirði þann  20. nóvember 1923. Foreldrar hennar voru Jóna Ágústa Sigurðardóttir, f. 1897,...

Nýjustu fréttir