Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Tónleikar Karlakórsins Ernis í kvöld

Vorboðinn ljúfi er óvenju snemma á ferðinni þetta árið segir í tilkynningu frá karlakórnum Erni. Ástæðan er söngferðalag Karlakórsins Ernis til Skotlands í byrjun apríl. Kórinn...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða: námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag

Námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag ætlað fólk í veitingageiranum sem og verslunum á svæðinu verður á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á fimmtudaginn 16. júní....

Grænlandsvísa

Það þurfti Trump og væntanleg Grænlandskaup til þess að hagyrðingarnir vestfirsku  gleymdu um stund Hvalárvirkjun. Indriði á Skjaldfönn brást við: Að kaupa land er kanski lítið...

Straumar á Flateyri

Listahátíðin Straumar verður haldin á Flateyri dagana 26.-29. júlí. Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar. Hópur ungs listafólks sem er ættað af Vestfjörðum...

Litli Leikklúbburinn – félagsfundur í næstu viku

Nýtt ár, nýir tímar. Það er komið nýtt ár og frábær tími til að vekja upp félagstarfsemi Litla Leikklúbbsins á ný. Okkur langar því að bjóða...

Kómedíuleikhúsið sýnir Bakkabræður í Gaflaraleikhúsinu í 18. og 26. september

Gott er að eiga Bakkabræður bara til að geta hlegið. Bakkabræður er bráðfjörugt brúðuleikrit um hina...

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt einleikurum frá Bolungarvík í Hörpu

Tónleikar úkraínsku kammersveitarinnar Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum frá Íslandi fara fram þriðjudaginn 5. júlí kl. 19:30 í Eldborgarsal Hörpu.Úkraínska kammersveitin...

Ísafjörður: Mikolaj, Maksymilian og Nikodem Frach – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Bræðurnir hæfileikaríku og eftirlæti Ísfirðinga, Mikolaj (sem sló í gegn um daginn í Eldborg með Sinfóníuhljómsveit Íslands í „Klassíkinni okkar“), Maksymilian og...

Ísafjörður: Tónleikar á Veturnóttum og opinn dagur

Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu. Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson,...

Nýjustu fréttir