Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Sveinbjörn Finnsson

Svein­björn Finns­son fædd­ist þann 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði.For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og...

Mirgorod – íslensk-úkraínsk heimildarmynd í Ísafjarðarbíó í dag kl 17:30

Frítt í Ísafjarðarbíó í dag þriðjudag kl. 17.30. Mirgorod, í leit að vatnssopa, er 50 mínútna íslensk-úkraínsk heimildarmynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson sýnd í Ísafjarðarbíó nk Þriðjudag kl.17.30....

Merkir Íslendingar – Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur Sveinsson var fæddur í Reykjavík 28. júní 1940. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson húsasmiður og Hanna Kristín Guðlaugsdóttir húsfreyja.

Strandir: mikið fjör á Náttúrubarnahátíð

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin með pompi og prak helgina 9.-11. júlí á Sauðfjársetrinu í Sævangi rétt utan við Hólmavík. Metaðsókn var...

Merkir Íslendingar – Gils Guðmundsson

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.   Foreldrar Guðmundar: Gils Bjarnason á...

Heyra grasið gróa og snjóinn snjóa

Helgina 28. – 30. júlí verður haldin Náttúrbarnahátíð á Ströndum og ef vitnað er í hátíðarhaldara þá eiga allir að vita að Strandamenn er...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

Merkir Íslendingar – Gylfi Gröndal

Gylfi fæddist í Reykjavík þann 17. apríl 1936. Foreldrar hans voru Sigurður B. Gröndal, veitingamaður og rithöfundur, og Mikkelína Sveinsdóttir Gröndal húsfreyja frá...

Piff hátíðin: fjölbreytt dagskrá í fjóra daga

Fjögurra daga dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival, eða Piff, hefur verið birt á heimasíðu hátíðarinnar. Piff fer fram á norðanverðum...

Ljóðaball í Tjöruhúsinu

Það er ekki ofsögum sagt að á páskum blómstri menningarlíf Ísafjarðarbæjar einsog marglitt túlípanabeð og margfeldisáhrif hinnar rómuðu Skíðaviku láti fyrir sér finna víða....

Nýjustu fréttir