Fiðlarinn á þakinu: uppselt á fyrstu sýningar

Litli leikklúbburinn frumsýndi á fimmtudaginn söngleikinn Fiðlarinn á þakinu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fyrir fullu húsi og glimrandi undirtektir. Sýningin er tvímælalaust...

Fjallað um Mugison á Nordic Playlist

Fjallað er um ísfirska tónlistarmannin Mugison á tónlistargáttinni Nordic Playlist. Nordic Playlist er þjónusta sem býður vikulega leiðsögn um heitustu lög og helstu listamenn...

Peter Weiss bjartsýnn á nýja námsleið Háskólaseturs Vestfjarða

Sjávarbyggðafræði, ný námsleið við Háskólasetur Vestfjarða, byrjar í haust. Námið er kennt á Ísafirði og er í boði Háskólasetursins á Ísafirði í samstarfi við...

Bastilludagurinn: boðið til móttöku á Ísafirði

Franski konsúllinn á Ísafirði býður Frökkum og áhugafólki um franska menningu til móttöku miðvikudaginn 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka. Tengslin við Frakkland eiga sér langa...

Villi Valli á Rúv í kvöld

Í kvöld, 4. júlí klukkan 19:35, verður sýnd heimildamynd í Ríkissjónvarpinu um Vilberg Vilbergsson. Hann hefur verið kallaður krúnudjásn vestfirsks tónlistarlífs en hann hefur...

Vestfirðingar á lokahátíð Nótunnar

Um 140 tónlistarnemendur víðs vegar af landinu koma fram á lokahátíð Nótunnar 2017 sem fram fer í Eldborg Hörpu sunnudaginn. Nótan er uppskeruhátíð tónlistarskólanna...

Mæðradagurinn er í dag – 9. maí 2021

 Mæðradagurinn er í dag. Hann er ekki haldinn hátiðlegur á sama degi alls staðar . Frá árinu 1980 hefur annar sunndagur í...

Listamaður býður í heimsókn á vinnustofu

Á fimmtudaginn 21. október býður Therese Eisenman ykkur velkomin í heimsókn á vinnustofu sína á Engi við Seljalandsveg 102 milli kl. 15...

Merkir Íslendingar – Kristján V. Jóhannesson

Kristján Vigfús Jóhannesson fæddist að Hvammi í Dýrafirði þann 6. október 1922. Foreldrar hans voru Jóhannes Andrésson, f. 25....

Það er engin þörf að kvarta

Indriði á Skjaldfönn leggur orð í belg um forsetakosningarnar. Vísuna nefnir hann öfugmælavísu og leynist í nafninu ef til vill vísbending um afstöðu Indriða til...

Nýjustu fréttir