MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÖRTUR HJARTAR
Hjörtur Hjartar fæddist þann 9. janúar 1917 á Þingeyri við Dýrafjörð. Foreldrar hans voru Ólafur R. Hjartar járnsmiður þar, f. 1892, d. 1974,...
MERKIR ÍSLENDINGAR – HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR
Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist 9. janúar 1617 og var prófastsfrú í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp.
Foreldrar hennar voru Sigurður Oddsson í...
Áramótaannáll Galdrasýningar
Árið 2022 var árið sem við kvöddum þær takmarkanir sem Covid hefur sett okkur og fjöldi gesta á Galdrasýninguna er kominn í...
Merkir Íslendingar – Sigurður Þórarinsson
Sigurður Þórarinsson fæddist á Hofi í Vopnafirði þann 8. janúar 1912 en ólst upp á Teigi, sonur Þórarins Stefánssonar, bónda þar, og Snjólaugar Sigurðardóttur.Eiginkona...
MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI THORODDSEN
Skúli Thoroddsen sýslumaður og alþm.fæddist á Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859, sonur Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, og k.h., Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur húsfreyju.
MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR JENSSON
Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.
Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....
Merkir Íslendingar – Kristján Bersi Ólafsson
Kristján Bersi fæddist í Reykjavík þann 2. janúar 1938.
Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri frá Kirkjubóli í...
MERKIR ÍSLENDINGAR: GILS GUÐMUNDSSON
Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.
MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON
MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON
Einar Oddur Kristjánsson fæddist á Flateyri þann 26. desember 1942.
Merkir Íslendingar – Björn Bjarnarson
Björn Bjarnarson fæddist í Kaupmannahöfn þann 23. desember 1853.
Hann var sonur Stefáns Bjarnarsonar, sýslumanns og bæjarfógeta á Ísafirði...