Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Lilja Guðmundsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 4. október 1915 en flutti með foreldrum sínum til Flateyrar er hún var fimm ára og átt heima...

Einar Mikael mætir aftur með góðan gest

Töframaðurinn Einar Mikael mætir aftur á vestfirska grundu á morgun, en hann hefur verið duglegur við að opna heim töfranna fyrir börnum á öllum...

Fjallað um Mugison á Nordic Playlist

Fjallað er um ísfirska tónlistarmannin Mugison á tónlistargáttinni Nordic Playlist. Nordic Playlist er þjónusta sem býður vikulega leiðsögn um heitustu lög og helstu listamenn...

Hamrar Ísafirði: óperuperlur á fimmtudaginn

Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir metnaðarfullum tónleikum í Hömrum á fimmtudaginn sem nefnast óperuperlur. Sannkallað stjörnulið söngvara kemur þar...

Ísafjarðarbær: Samningur við Kómedíuleikhúsið endurnýjaður

10. febrúar var samstarfssamningur Ísafjarðarbæjar og Kómedíuleikhússins undirritaður, en bæjarstjórn staðfesti samninginn á fundi þann 4. febrúar. Markmið samningsins...

Edinborg: Katrín Björk með afmælissýningu

Katrín Björk Guðjónsdóttir frá Flateyri opnar á laugardaginn , 1. apríl, sýningu á verkum sínum í Edinborgarhúsinu kl 15. Sýningin verður jafnfram...

Bíldudalur: vöfflur bakaðar í aldargömlu konungsjárni

Nýlega fannst í gömlu smiðjunni á Bíldudal forláta vöfflujárn sem ber skjaldamerki Friðriks Danakonungs. Jóhann Gunnarsson var fenginn til þess að...

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble á Vestfjörðum

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble verður á ferðinni á Íslandi í lok júlí og byrjun ágúst. Þema tónleikanna er Aurora, norðurljósin mála fallegar...

Söngleikurinn Draumastarfið frumsýndur í Bolungarvík á föstudag

Frumsýning á söngleiknum Draumastarfið eftir Halldóru Jónasdóttur verður i Félagsheimili Bolungarvíkur á föstudag kl. 19:00. Söngleikurinn fjallar um...

Merkir Íslendingar – Jón Ólafsson Indíafari

Jón Ólafs­son fædd­ist 4. nóv­em­ber 1593 á Svart­hamri í Álftaf­irði. For­eldr­ar hans voru Ólaf­ur Jóns­son, bóndi á Svart­hamri og k.h. Ólöf Þor­steins­dótt­ir. Faðir hans dó úr...

Nýjustu fréttir