Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Edinborgarhúsið: Gaukshreiðrið með tónleika í kvöld

Hljómsveitin Gaukshreiðrið spilar nýtt frumsamið efni í bland við þekkt jazzlög og íslensk þjóðlög. Þau halda tónleika í Edinborgahúsinu 29. ágúst kl. 20:00. Hljómsveitina skipa Sölvi Kolbeinsson -...

Pigeon International Film Festival (PIFF) verður á Ísafirði 12.-15. október

Hátt í 50 myndir frá öllum heimshornum hafa verið valdar á kvikmyndahátíðina Pigeon International Film Festival (PIFF) sem fer fram á Ísafirði...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða hlaut Virðisaukann

 Virðisaukinn, hvatningarverðlaun atvinnu- og menningarmálanefndar Ísafjarðarbæjar, voru afhent nú seinnipartinn á fundi bæjarstjórnar. Verðlaunin í ár hlýtur Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Samkvæmt rökstuðningi nefndarinnar, sem birtur var...

Sögustund með sagnameistaranum Einari Kárasyni

Sögustund með vestfirska sagnameistaranum Einari Kárasyni verður næstkomandi sunnudag kl. 16:00 í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal. Þetta er sögustund um...

Vestfirska vísnahornið október 2019

Fagrir haustdagar líða hver af öðrum hér á Vestfjörðum. Georg Jón Jónsson, bóndi á Kjörseyri við Hrútafjörð var góður hagyrðingur og hann orti eitt...

Söngleikurinn Draumastarfið frumsýndur í Bolungarvík á föstudag

Frumsýning á söngleiknum Draumastarfið eftir Halldóru Jónasdóttur verður i Félagsheimili Bolungarvíkur á föstudag kl. 19:00. Söngleikurinn fjallar um...

PIFF: Íranskt fjölskyldudrama um transmann

Fjölmargir bíógestir hafa lagt leið sína á sýningar alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival sem nú stendur yfir í fjórðungnum. Þar er...

Nýr heimsklassa diskur frá Rähni hjónunum

Kominn er út nýr geisladiskur með Selvadore og Tuuli Rähni, Eistneskum hjónum sem búa í Bolungavík þar sem Selvadore er skólastjóri Tónlistarskólans. Diskurinn nefnist Premiére...

Óléttupróf á Tálknafirði

Á RÚV hafa undanfarið hljómað þættir Arnhildar Hálfdánardóttur um lífið á Tálknafirði. Arnhildur spyr í kynningartexta um þættina hvort það þekki allir alla á...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða: námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag

Námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag ætlað fólk í veitingageiranum sem og verslunum á svæðinu verður á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á fimmtudaginn 16. júní....

Nýjustu fréttir