Bæjarstjórabullurnar

Indriði á Skjaldfönn skaust í hádeginu inn úr önnum dagsins og hlustaði á hádegisfréttirnar meðan hann beit í brauðið sitt.   Eftir fréttaflutning af launum bæjarstjóra...

Merkir Íslendingar – Ágúst H. Pétursson

Ágúst fæddist í Bolungarvík 14. september 1916, sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju. Fyrri kona Ágústs var Helga Jóhannesdóttur sem lést 1941...

Merkir Íslendingar – Eiríkur Ásgeirsson

Eiríkur Guðbjartur Ásgeirsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð fyrir 100 árum - þann 1. júlí 1921. Foreldrar hans voru Ásgeir Guðnason frá...

Kvikmyndin Auður fékk verðlaun á kvikmyndahátíð í Las Vegas

Bíómyndin Auður (á ensku:The search of Audur) hlaut verðlaun sem besta spennumyndin á kvikmyndahátíð i Las Vegas á dögunum (best thriller/horror movie).  

Merkir Íslendingar – Karvel Pálmason

Karvel Pálmason (Karvel Steindór Ingimar) fæddist í Bolungarvík  þann 13. júlí 1936. Foreldrar hans voru Pálmi Árni Karvelsson sjómaður þar í bæ og...

Þorri gengur í garð

Í dag er bóndadagur, upphafsdagur þorra, fjórða mánaðar vetrar samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Það er spurning hvort margir heimilisfeður hafi gert líkt og kveður...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Merkir Íslendingar – Hallgrímur Jónsson frá Dynjanda

Hallgrímur Jónsson var fæddur þann 11. desember 1902 að Kjarlaksstöðum í Dalasýslu og voru foreldrar hans Sigrún Guðmundsdóttir og Jón Guðmundsson.

Einar Mikael mætir aftur með góðan gest

Töframaðurinn Einar Mikael mætir aftur á vestfirska grundu á morgun, en hann hefur verið duglegur við að opna heim töfranna fyrir börnum á öllum...

Straumar á Flateyri

Listahátíðin Straumar verður haldin á Flateyri dagana 26.-29. júlí. Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar. Hópur ungs listafólks sem er ættað af Vestfjörðum...

Nýjustu fréttir