Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRNI FRIÐRIKSSON

Árni Guðmund­ur Friðriks­son fiski­fræðing­ur fædd­ist á Króki í Ketildala­hreppi í Barðastrand­ar­sýslu 22. desember 1898. Hann var son­ur Friðriks Sveins­son­ar, bónda...

Ísafjörður: TÖFRAHERBERGID með Karine Blanche

Karine Blanche er listakona frá Frakklandi búsett í Vín í Austurríki og dvelur hún nú við gestavinnustofur ArtsIceland. Hún kom til Ísafjarðar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – PÉTUR SIGURÐSSON

Pét­ur Sig­urðsson fædd­ist á Ísaf­irði 18. desember 1931. For­eldr­ar hans voru Sig­urður Pét­urs­son, vél­stjóri á Ísaf­irði, og Gróa Bjarney Salómons­dótt­ir...

Ísafjarðarbær: framlengur samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur framlengt samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár. Samningur var gerður í byrjun árs 2021 og gilti fyrir það ár...

Halla Birgisdóttir: draugar og annað sem liðið er – sýning 17.12.2022- 8.1. 2023

Laugardaginn 17. desember kl. 16 verður opnun sýning á verkum Höllu Birgisdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Draugar og annað...

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR

Ingibjörg Einarsdóttir, eiginkona Jóns Sigurðssonar forseta, lést í Kaupmannahöfn, 75 ára gömul þann 16. desember 1879. Ingibjörg Einarsdóttir var...

Heimurinn eins og hann er

Í bókinni Heimurinn eins og hann er notar höfundurinn Stefán Jón Hafstein hið frjálsa form ritgerðarinnar til að tengja persónulega upplifun...

Hannes Hafstein – 100 ára ártíð

Hannes Hafstein lést þann 13. desember 1922 og í dag – 13. desember 2022 er því 100 ára ártíð hans.Hannes Þórður Hafstein,...

Merkir Íslendingar – Hallgrímur Jónsson frá Dynjanda

Hallgrímur Jónsson var fæddur þann 11. desember 1902 að Kjarlaksstöðum í Dalasýslu og voru foreldrar hans Sigrún Guðmundsdóttir og Jón Guðmundsson.

Merkir Íslendingar – J. Friðrik Jóhannsson

Friðrik Jóhannsson var fæddur þann 11. desember 1952 á Ísafirði. Friðrik var elstur sjö barna hjónanna Jóhanns Sigurðar Hinriks...

Nýjustu fréttir